July 16, 2020
Tagliatelle carbonara rjómapasta
Ég elska þessa útgáfu af pasta og nota hana oft í hvaða rétt sem er.
Sjóðið pasta samkvæmt leiðbeiningum.
1/2 líter af matreiðslurjóma
Pk af Carbonara pasta sósu frá Knorr, ég nota alla pakkana út í rjómann.
Skerið skinku og bætið út í og sveppi líka ef vill.
Hellið pastanum í eldfast mót og setjið svo sósuna yfir.
Gott að borða með kartöflustráum.
Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni
EÐA
Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni
Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.
July 31, 2024
July 16, 2024
April 26, 2024