Tagliatelle rjómapasta

July 16, 2020

Tagliatelle rjómapasta

Tagliatelle carbonara rjómapasta
Ég elska þessa útgáfu af pasta og nota hana oft í hvaða rétt sem er.

Sjóðið pasta samkvæmt leiðbeiningum.


1/2 líter af matreiðslurjóma
Pk af Carbonara pasta sósu frá Knorr, ég nota alla pakkana út í rjómann.

Skerið skinku og bætið út í og sveppi líka ef vill.

Hellið pastanum í eldfast mót og setjið svo sósuna yfir.

Gott að  borða með kartöflustráum.

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni




Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Pasta & pizzur

Pasta með risarækjum!
Pasta með risarækjum!

July 31, 2024

Pasta með risarækjum!
Tagliatelle rjómapasta með Arrabbiata pastasósunni frá Filippo Berio. Þessi var sælkeraréttur sem var og er einstaklega einfaldur og góður og einfalt að nýta það sem til er í ísskápnum til að setja með út í hann. Þetta er það sem ég notaði og átti til.

Halda áfram að lesa

Spínat pizza
Spínat pizza

July 16, 2024

Spínat pizza
Aðeins öðru vísi en aðrar pizzur því þarna nota ég ekki hina hefðbundnu pizza sósu, heldur Pasta sósu frá Filippo Berio, Arrabbiata sósuna sem er nýleg á markaðinum hjá Innnes.

Halda áfram að lesa

Spínatpasta pestó!
Spínatpasta pestó!

April 26, 2024

Spínatpasta pestó!
Oftar en ekki þá er ég að matreiða fyrir eingöngu fyrir mig svo að ég nýti oft það hráefni sem ég kaupi á marga vegu til að viðhalda fjölbreytninni hjá mér og hérna er ein af tvemur uppskriftum sem ég gerði þar sem undistaða hráefnanna er sú sama en svo með smá tilbreytingu líka.

Halda áfram að lesa