October 07, 2020
Stromboli
Á ættir sínar að rekja til Ítalíu og flokkast undir heimagerða upprúllaðar pizzur og hérna eru tvær útgáfur sem ég gerði, önnur þeirra með skinku og hin með pepperoní.
Það var hún Þórdís Björnsdóttir sem setti þessa skemmtilegu uppskrift inn á Heimilismatur á facebook og deildi með okkur, takk fyrir það.
Hráefni:
Skinka
Pepperoni
Pizzadeig, heimagert eða tilbúið
Pasta sósa
Mozzarella ostur
Cheddar ostur (blandið þeim saman ofan á)
Upprúllað pitsu deig með skinku, pastasósu og ostafyllingu eða pepperoní.
Bakað í ofni við 180°c þar til gullinbrúnt.
Njótið & deilið að vild
April 22, 2022
April 21, 2022
September 06, 2021