Stromboli

October 07, 2020

Stromboli

Stromboli
Á ættir sínar að rekja til Ítalíu og flokkast undir heimagerða upprúllaðar pizzur og hérna eru tvær útgáfur sem ég gerði, önnur þeirra með skinku og hin með pepperoní.

Það var hún Þórdís Björnsdóttir sem setti þessa skemmtilegu uppskrift inn á Heimilismatur á facebook og deildi með okkur, takk fyrir það.

Hráefni:
Skinka
Pepperoni
Pizzadeig, heimagert eða tilbúið
Pasta sósa
Mozzarella ostur
Cheddar ostur (blandið þeim saman ofan á)
          
Upprúllað pitsu deig með skinku, pastasósu og ostafyllingu eða pepperoní.

Bakað í ofni við 180°c þar til gullinbrúnt.


Njótið & deilið að vild

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni





Einnig í Pasta & pizzur

Kartöflupizza!
Kartöflupizza!

November 10, 2023

Kartöflupizza!
Hefði ég pantað mér hana, nei en eftir að hafa smakkað eðal súrdeigs Kartöflupizzu hjá henni Ídu sem rak Kaffi Klöru í fyrra, þá klárlega. Nú ekki á ég hæg heimatökin á Ólafsfjörðinn,,,

Halda áfram að lesa

Saltfisk pizza
Saltfisk pizza

June 29, 2023

Saltfisk pizza 
Með ostakantinum ásamt kartöflum og caper's. Stórgóð blanda sem má bæta við t.d. fetaosti eða öðru hráefni sem hugurinn kallar á. 

Halda áfram að lesa

Pylsupasta
Pylsupasta

May 12, 2023

Pylsupasta
Pasta og pylsur í ljúffengri pasta sósu er einn af þeim allra einföldustu réttum sem finna má og aðeins 3 hráefni í honum plús Parmesan osturinn ofan á fyrir

Halda áfram að lesa