Stromboli

October 07, 2020

Stromboli

Stromboli
Á ættir sínar að rekja til Ítalíu og flokkast undir heimagerða upprúllaðar pizzur og hérna eru tvær útgáfur sem ég gerði, önnur þeirra með skinku og hin með pepperoní.

Það var hún Þórdís Björnsdóttir sem setti þessa skemmtilegu uppskrift inn á Heimilismatur á facebook og deildi með okkur, takk fyrir það.

Hráefni:
Skinka
Pepperoni
Pizzadeig, heimagert eða tilbúið
Pasta sósa
Mozzarella ostur
Cheddar ostur (blandið þeim saman ofan á)
          
Upprúllað pitsu deig með skinku, pastasósu og ostafyllingu eða pepperoní.

Bakað í ofni við 180°c þar til gullinbrúnt.


Njótið & deilið að vild

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni





Einnig í Pasta & pizzur

Pylsupasta
Pylsupasta

May 12, 2023

Pylsupasta
Pasta og pylsur í ljúffengri pasta sósu er einn af þeim allra einföldustu réttum sem finna má og aðeins 3 hráefni í honum plús Parmesan osturinn ofan á fyrir

Halda áfram að lesa

Kjúklinga lagsagna
Kjúklinga lagsagna

March 24, 2023

Kjúklinga lagsagna
Þetta er í mitt fyrsta sinn sem ég elda kjúklinga lasagna og klárlega ekki í mitt síðasta. Ég ákvaða að fara alveg eftir uppskriftinni að þessu sinni en ég mun

Halda áfram að lesa

Taco flétta
Taco flétta

February 07, 2023

Taco flétta
Þessa skemmtilegu uppskrift deildi hún Eybjörg Dóra með okkur inni á Brauðtertur & heitir réttir á feisbók. Skemmtileg tilbreyting og mjög góð. 

Halda áfram að lesa