Stromboli

October 07, 2020

Stromboli

Stromboli
Á ættir sínar að rekja til Ítalíu og flokkast undir heimagerða upprúllaðar pizzur og hérna eru tvær útgáfur sem ég gerði, önnur þeirra með skinku og hin með pepperoní.

Það var hún Þórdís Björnsdóttir sem setti þessa skemmtilegu uppskrift inn á Heimilismatur á facebook og deildi með okkur, takk fyrir það.

Hráefni:
Skinka
Pepperoni
Pizzadeig, heimagert eða tilbúið
Pasta sósa
Mozzarella ostur
Cheddar ostur (blandið þeim saman ofan á)
          
Upprúllað pitsu deig með skinku, pastasósu og ostafyllingu eða pepperoní.

Bakað í ofni við 180°c þar til gullinbrúnt.


Njótið & deilið að vild

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni




Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Pasta & pizzur

Pizza pepp, banana og gráðosta!
Pizza pepp, banana og gráðosta!

September 26, 2024

Pepperoní pizza m banana og gráðost!
Þessa útgáfu af pizzu fékk ég mér á Gallerí pizza á Hvolsvelli í sumar 24
Hún fór bara ekki úr huga mér svo ég skellti mér í eina og þær verða pottþétt fleirri. 
Þessi kitlar bragðlaukana svo um munar og ég skora á alla að prufa.

Halda áfram að lesa

Tortellini pylsupasta
Tortellini pylsupasta

September 22, 2024

Tortellini pylsupasta!
Einfaldara getur það vart verið og stundum þá elska ég einfaldleikann og að nýta bara það sem til er í skápunum og ísskápnum. Hérna er á ferðinni réttur með aðeins 5 hráefnum.

Halda áfram að lesa

Pasta með risarækjum!
Pasta með risarækjum!

July 31, 2024

Pasta með risarækjum!
Tagliatelle rjómapasta með Arrabbiata pastasósunni frá Filippo Berio. Þessi var sælkeraréttur sem var og er einstaklega einfaldur og góður og einfalt að nýta það sem til er í ísskápnum til að setja með út í hann. Þetta er það sem ég notaði og átti til.

Halda áfram að lesa