May 01, 2021
Pizzadeig:
225 g hveiti
1 pakki þurrger
1/2 tsk salt
2 msk ólífuolía
5 msk volgt vatn
1 egg
Öllu blandað saman og hnoðað vel, látið hefast á hlýjum stað.
Mótið botninn úr deiginu og setjið á smurða bökunarplötu.
Breiðið ofan á degið og látið standa í 10 mínútur áður en fyllingin er sett á.
Fletjið deigið út og setjið pizzasósuna yfir og stráið mozarella osti ofan á og setjið inn í ofn á 180°c þar til gullinbrúnt og takið þá út og raðið humrinum ofan á og rucola, ásamt rifnum Parmesan osti.
Humarinn er steiktur létt á pönnu í smjöri.
Skerið smátt niður hvítlauks rif og stráið yfir og veltið svo humrinum létt á og kryddið með salt og pipar.
April 22, 2022
April 21, 2022
September 06, 2021