Penne beikon pasta

July 16, 2020

Penne beikon pasta

Penne beikon pasta
Afar einfalt og súpergott Penne pasta í rjómasósu hefur verið vinsælt á mínu heimili enda ansi fljótlegt að elda.

Penne pasta
1/2 lítri af matreiðslurjóma
1.bréf beikon
Osta sósupakka frá Knorr x3 í pakkanum
Parmesan ost

Setjið beikonið á smjörpappír og inni í ofn þar til er orðið stökkt. 
Takið þá út og raðið á eldhúspappír til að losa fituna úr sem kemur.

Sjóðið pastað samkvæmt leiðbeiningum á pakka.

Setjið rjómann í pott og setjið alla pakkana út í af Osta sósunni og hrærið vel í, látið suðuna koma upp og lækkið svo alveg niður og látið malla í smá stund. 
Bætið svo pastanu út í og brytjið niður beikonið í restina úti blönduna.

Berið fram með góðu brauði eða eitt og sér er í lagi líka.

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni





Einnig í Pasta & pizzur

Chilli Bolognese
Chilli Bolognese

April 08, 2024

Chilli Bolognese
Var með spagetti og heimagerðar hakkabollum í Chili Bolognese sósu frá Toro um daginn. Máltíð sem hentaði mér vel i tvo daga. Sósurnar eru að koma mér skemmtilega á óvart og eru virkilega bragðgóðar.

Halda áfram að lesa

Toro Pizza partý
Toro Pizza partý

March 27, 2024

Toro Pizza partý
1 pakki af Toro ítölsku pizza blöndunni kom mér verulega á óvart, svakalega einfalt en aðeins þurfti að bæta saman við vatni og olíu og það sem meira er að þetta dugði í heilan helling af allsskonar sem ég bjó mér til.

Halda áfram að lesa

Carbonara tagliatelle pasta
Carbonara tagliatelle pasta

March 01, 2024

Carbonara tagliatelle pasta
Einstaklega góður réttur og auðveldari en maður heldur að búa hann til.
Ég mun gera þennan aftur fljótlega og prufa þá annarsskonar pasta/spagettí og jafnvel annað hráefni eins og skinku, risarækjur eða kjúkling.

Halda áfram að lesa