Penne beikon pasta

July 16, 2020

Penne beikon pasta

Penne beikon pasta
Afar einfalt og súpergott Penne pasta í rjómasósu hefur verið vinsælt á mínu heimili enda ansi fljótlegt að elda.

Penne pasta
1/2 lítri af matreiðslurjóma
1.bréf beikon
Osta sósupakka frá Knorr x3 í pakkanum
Parmesan ost

Setjið beikonið á smjörpappír og inni í ofn þar til er orðið stökkt. 
Takið þá út og raðið á eldhúspappír til að losa fituna úr sem kemur.

Sjóðið pastað samkvæmt leiðbeiningum á pakka.

Setjið rjómann í pott og setjið alla pakkana út í af Osta sósunni og hrærið vel í, látið suðuna koma upp og lækkið svo alveg niður og látið malla í smá stund. 
Bætið svo pastanu út í og brytjið niður beikonið í restina úti blönduna.

Berið fram með góðu brauði eða eitt og sér er í lagi líka.

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni





Einnig í Pasta & pizzur

Pylsupasta
Pylsupasta

May 12, 2023

Pylsupasta
Pasta og pylsur í ljúffengri pasta sósu er einn af þeim allra einföldustu réttum sem finna má og aðeins 3 hráefni í honum plús Parmesan osturinn ofan á fyrir

Halda áfram að lesa

Kjúklinga lagsagna
Kjúklinga lagsagna

March 24, 2023

Kjúklinga lagsagna
Þetta er í mitt fyrsta sinn sem ég elda kjúklinga lasagna og klárlega ekki í mitt síðasta. Ég ákvaða að fara alveg eftir uppskriftinni að þessu sinni en ég mun

Halda áfram að lesa

Taco flétta
Taco flétta

February 07, 2023

Taco flétta
Þessa skemmtilegu uppskrift deildi hún Eybjörg Dóra með okkur inni á Brauðtertur & heitir réttir á feisbók. Skemmtileg tilbreyting og mjög góð. 

Halda áfram að lesa