November 12, 2020
Tortellini pasta
Þennan pasta rétt er ég búin að gera í mörg ár og var að rifja hann upp núna og hann er alltaf jafn góður og ég bæti svo oft ofan á réttinn litlum kokteiltómötum,
Halda áfram að lesa
October 29, 2020
Hakk og spaghetti með spældu eggi
Alltaf jafn vinsælt, alveg sama hvað maður verður gamall og svo er maður alltaf að prufa nýjar og spennandi útfærslur svo að maður fái ekki leið á þessu.
Halda áfram að lesa
October 07, 2020
Stromboli
Á ættir sínar að rekja til Ítalíu og flokkast undir heimagerða upprúllaðar pizzur og hérna eru tvær útgáfur sem ég gerði, önnur þeirra með skinku og hin með pepperoní.
Halda áfram að lesa