June 24, 2022
Kaffi Klara
Kaffihús heimamanna á Ólafsfirði er í eigu hjónanna Idu Semey og Bjarna Guðmundssonar og hafa þau rekið það samhliða gistihúsinu sem er á annari hæð húsins en í húsinu var áður gamla pósthúsið.
Halda áfram að lesa
May 25, 2022
Eiríksstaðir
Það var virkilega gaman að koma að Eiríksstöðum í Haukadal í Dalasýslu, skoða og hlusta á söguna um þá Eirík rauða og Leif heppna en þar var heimili þeirra fjærri mannabyggðum á öldum áður.
Halda áfram að lesa
May 25, 2022
Hólar farm minizoo in Iceland
Það var skemmtileg upplifun að heimsækja dýragarðinn á Hólum og hitta þar hana Rebekku sem á og rekur hann ásamt manni sínum og fjölskyldu.
Halda áfram að lesa