Verslunarminjasafn Sigurðar

September 07, 2020

Verslunarminjasafn Sigurðar

Verslunarminjasafn Sigurðar Davíðssonar
Eða Krambúðin eins og hún var kölluð fékk löggildingu sem verslunarhöfn á Hvammstanga þann 13.desember árið 1895 en þá var lagður grunnur að byggð þar en áður var Borðeyri helsti verslunarstaðurinn fyrir vesturhluta Húnavatnssýslu.

Safnið hefur að geyma að mestu innréttingar, muni ofl úr Verslun Sigurðar Davíðssonar, líka frá Kaupfélagi Vestur Húnvetninga og Verslun Sigurðar Pálssonar en safnið er bæði inn af galleríinu og á annarri hæð hússins. 

Það er svo gaman að koma inn á svona safn sem sýnir gamla muni og rifjar upp það sem maður sjálfur man eftir, foreldrar manns muna örugglega eftir meiru en maður sjálfur og börnin minna svo að söfn eins og þessi eru nauðsynleg til að sýna okkur öllum hvernig allt hefur breyst.

Ég læt myndir fylgja með því þær segja oft miklu meiri sögu en ritað mál en ég mæli síðan svo sannarlega með heimsókn þarna því þarna sláið þið tvær flugur í einu höggi, Íslenskt handverk og saga verslunar.

Gamlir smíðamunir

Vörukerra

Gamall hefill ofl.

Finna má síðuna þeirra hérna

Hérna má lesa smá til um Gallerí Bardúsa sem er staðsett á sama stað en þar sýna og selja heimamenn og aðfluttir fallegt handverk sitt og hönnun.


Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Blogg & greinar!

Mannamót 17.janúar 2025!
Mannamót 17.janúar 2025!

February 03, 2025

Mannamót 17.janúar 2025!
Hluti 3
Mannamót er haldið af Markaðsstofur Landshlutanna í samstarfi við Íslandsstofu, Ferðamálastofu, Samtök ferðaþjónustunnar og Íslenska Ferðaklasans viðburð þar sem ferðaþjónustu aðilar landshlutanna koma saman og kynna fyrirtæki sín og þjónustu. 

Halda áfram að lesa

Mannamót 17.janúar 2025!
Mannamót 17.janúar 2025!

February 01, 2025

Mannamót 17.janúar 2025!
Hluti 2
Mannamót er haldið af Markaðsstofur Landshlutanna í samstarfi við Íslandsstofu, Ferðamálastofu, Samtök ferðaþjónustunnar og Íslenska Ferðaklasans viðburð þar sem ferðaþjónustu aðilar landshlutanna koma saman og kynna fyrirtæki sín og þjónustu. 

Halda áfram að lesa

Mannamót 17.janúar 2025!
Mannamót 17.janúar 2025!

January 31, 2025

Mannamót 17.janúar 2025!
Hluti 1
Mannamót er haldið af Markaðsstofur Landshlutanna í samstarfi við Íslandsstofu, Ferðamálastofu, Samtök ferðaþjónustunnar og Íslenska Ferðaklasans viðburð þar sem ferðaþjónustu aðilar landshlutanna koma saman og kynna fyrirtæki sín og þjónustu. 

Halda áfram að lesa