Húsfreyjutertan

November 07, 2020 6 Athugasemdir

Húsfreyjutertan

Húsfreyjutertan
Hún er ekki bara ofureinföld heldur líka alveg rosalega góð en hún hefur verið í fjölskyldu vinkonu minnar hennar Brynju og er komin frá Kolbrúnu móður hennar.

4 egg
100 gr sykur
Egg og sykur er stífþeytt saman
4 msk hveiti
2 tsk lyftiduft
Blandið þurrefnum saman við hina blönduna (egg og sykur)

Skiptið í tvö hringform (26 cm) og bakið fyrir 180°c (170 í blásturs ofni) í um 25 mínútur.

1 peli rjómi þeyttur sem settur er á milli botnanna og í kringum tertuna

Karamellukrem
2 msk síróp
2 msk sykur
2 dl rjómi

Sjóðið allt saman í ca 1 klukkutíma og hrærið í blöndunni af og til þar til þú sérð í botninn. Bætið þá smá smjörklípu saman við (ca.1 tsk) og 2.tsk vanilludropum.

Kælið kremið vel og berið svo á kökuna og skreytið svo fallega hringinn í kringum kökuna með rjóma eins og sjá má á mynd.6 Svör

amekiee
amekiee

February 23, 2021

http://mewkid.net/when-is-xuxlya3/ – Amoxicillin No Prescription Buy Amoxicillin dxo.wbuv.islandsmjoll.is.auk.gr http://mewkid.net/when-is-xuxlya3/

uhebukunova
uhebukunova

February 23, 2021

http://mewkid.net/when-is-xuxlya3/ – Amoxicillin No Prescription Buy Amoxicillin Online way.pjjx.islandsmjoll.is.dil.nm http://mewkid.net/when-is-xuxlya3/

exixohi
exixohi

January 11, 2021

http://mewkid.net/when-is-xuxlya2/ – Amoxicillin 500mg Dosage Amoxicillin gcu.sbhz.islandsmjoll.is.kho.dy http://mewkid.net/when-is-xuxlya2/

ouqusuqupe
ouqusuqupe

January 11, 2021

http://mewkid.net/when-is-xuxlya2/ – Amoxicillin Amoxil cos.yeng.islandsmjoll.is.ymo.mq http://mewkid.net/when-is-xuxlya2/

Ingunn
Ingunn

November 21, 2020

Sæl Inga Dís

Það er ekki gefið upp í uppskriftinni en vinkona mín sem bakaði kökuna hún stráði smá súkkulaði ofan á.

Inga Dis
Inga Dis

November 18, 2020

Getur verið að það séu líka súkkulaðibitar eða súkkulaðispænir í kökunni? Það virkar svolítið þannig á myndinni af sneiðinni :)

Skildu eftir athugasemd


Einnig í Kökur

Kókosterta Brynju
Kókosterta Brynju

November 07, 2020 2 Athugasemdir

Kókosterta Brynju
Eðalterta eins og aðrar sem hún bakar en þessi var bökuð um helgina og hennar notið sem eftirrétt eftir dásmlega máltíð en hún er góð á kökuborðið og sem eftirréttarkaka.

Halda áfram að lesa

Kanilterta
Kanilterta

October 24, 2020 3 Athugasemdir

Kanilterta er ein af mínum uppáhalds tertum sagði hún Agnes Margrét þegar hún deildi þessari girnilegu uppskrift inn á Kökur & baksturshópinn á facebook. 
Mamma blessunin, bakaði hana alltaf fyri allar veislur og ég auðvitað líka. 

Halda áfram að lesa

Púðursykurterta
Púðursykurterta

October 19, 2020 2 Athugasemdir

Púðursykurterta
með döðlum og rjóma.
Við vinkonurnar tókum okkur til um helgina og bökuðum þessa dásemd um helgina, skreyttum og nutum þess að gæða okkur svo á tertunni sem fékk alveg

Halda áfram að lesa