Brauðbollu hringur

November 07, 2020

Brauðbollu hringur

Brauðbollu hringur
Þessi var súperfljótlegur, svo mikil snilld að geta stundum töfrað svona gómsætt brauð úr annarri hendinni ef svo má segja en hérna notaði ég einfaldlega brauðbollu mix frá TORO og saman við deigið bætti ég ca.2 msk af þurrkuðu rósmarín og svo stráði ég fersku ofan á ásamt saltflögum en það má nota hvað sem er bæði í brauðið sjálft og ofaná það. 

Hnoðið deigið, látið það hefast í þann tíma sem talað er um á pakkanum og myndið svo svona bollur og raðið þeim saman eins og sjá má á myndinni.
  
Gott er samt að pensla það með eggi áður en rósmarín og salt er sett á.
   
Að öðru leiti er gott að fylgja leiðbeiningum á pokanum en ég notaði olíu.

Bakið þar til gullinbrúnt.

 Vertu velkomin að koma og vera með í Köku & baksturs hópnum á facebook


EÐA 

Vertu velkomin að koma og vera með Brauðtertur & heitir réttir hópnum á feisbók





Einnig í Bakstur

Kotasælubrauð
Kotasælubrauð

February 24, 2024

Kotasælubrauð
Dásamleg uppskrift frá henni Sólveiga sem hún deildi með okkur á
Kökur & baksturs hópnum á feisbókinni.

Halda áfram að lesa

Rjómabollu kaffi boð.
Rjómabollu kaffi boð.

February 12, 2024

Rjómabollu kaffi boð.
Bollurdagurinn er í dag, bolla bolla. Ég var með bollukaffi í gær og fór auðveldu leiðina og keypti tilbúnar bollur eins og hugsanlega hálf þjóðin.

Halda áfram að lesa

Kornflex kökur
Kornflex kökur

February 10, 2024

Kornflex kökur
Ein af þeim sígildu og allir elska í barnaafmælum og jafnvel fullorðins líka. Allir geta komið saman og gert þetta, alveg frá að verða 3.ára og upp úr eins og við fjölskyldan gerðum og höfðu gaman af.

Halda áfram að lesa