Saltfisk-Kinnar

February 12, 2020

Saltfisk-Kinnar

Saltfisk-Kinnar 

m/roði & beini útvatnaðar eru þvílíkt lostæti sem kemur svo sannarlega á óvart og
fyrir þá sem ekki hafa smakkað þá mæli ég svo sannarlega með því að prufa.

Uppskriftin er lauflétt:
1-2 pakkar Saltfisk-Kinnar, ca 2-3 á mann


Látið sjóða í ca 10 mínútur og berið fram með kartöflum og hamsatólg.

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni




Skildu eftir athugasemd


Einnig í Fiskréttir

Ofnbökuð Langa í Balí sósu frá Toro
Ofnbökuð Langa í Balí sósu frá Toro

March 20, 2024

Ofnbökuð Langa í Balí sósu frá Toro
Ég elska að prufa nýja rétti eins og hugsanlega mörg ykkar eruð farin að kannast við og hérna lagði ég upp með að vera með Tikka Masala sósuna frá Toro og myndaði hana með en breytti svo snögglega í Balí sósuna þar sem ég taldi hana eiga betur við í þetta sinn, geri hina bara seinna.

Halda áfram að lesa

Langa í Pestó Sól
Langa í Pestó Sól

March 11, 2024

Langa í Pestó Sól frá Önnu Mörtu og Lovísu
Með sætkartöflumús og döðlum.
Ég fékk gefins alveg dásamlega góða Löngu frá vini og ég hef persónulega ekki mikið eldað Löngu svo ég ákvað að leyfa sköpunargleðinni njóta sín og þetta varð útkoman. Virkilega sátt við hana og mjög gott allt saman, sælkeraréttur með meiru. 

Halda áfram að lesa

Fiskibollur með lauksmjöri
Fiskibollur með lauksmjöri

March 04, 2024

Fiskibollur með lauksmjöri
Hvort heldur sem er að maður geri þær sjálfur frá grunni og eða kaupi þær tilbúnar þá eru þær virkilega góðar með lauksmjöri og kartöflum.

Halda áfram að lesa