February 12, 2020 2 Athugasemdir
Saltfisk-Kinnar
m/roði & beini útvatnaðar eru þvílíkt lostæti sem kemur svo sannarlega á óvart og
fyrir þá sem ekki hafa smakkað þá mæli ég svo sannarlega með því að prufa.
Uppskriftin er lauflétt:
1-2 pakkar Saltfisk-Kinnar, ca 2-3 á mann
Látið sjóða í ca 10 mínútur og berið fram með kartöflum og hamsatólg.
Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni
EÐA
Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni
June 12, 2024
Hef mikinn áhuga á fiski og fiskréttum, hrifinn af söltuðum kinnum, signum fiski + saltfiskréttum o.svo fl.
Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.
July 30, 2025
Lax með blómkálsgratín!
Það er þetta með einn í mat og hvað á að vera með og þá kemur oftar en ekki til mín eitthvað skemmtilegt eins og þessi réttur.
June 18, 2025
Fiskur í raspi með remúlaði!
Með krydduðum kartöflubátum sem verða smá krönsí þegar maður steikir þá á pönnunni með fiskinum.
June 11, 2025
Fiskur í sojasósu!
Þessi útfærsla af mareneruðum fisk var eitthvað sem kom mér mikið á óvart, ekki bara algjört sælkera, heldur eitt af því einfaldasta sem hægt er að útbúa og ég skora á ykkur öll að prufa þetta, þar að segja ef þið hafið ekki gert það nú þegar!
Ingunn
June 13, 2024
Gaman að heyra Kjartan, alveg sammála þér, fiskur er virkilega góður og gaman að gera allsskonar mismunandi rétti og njóta.
Bkv.Ingunn Mjöll/Islandsmjoll