Saltfisk-Kinnar

February 12, 2020 2 Athugasemdir

Saltfisk-Kinnar

Saltfisk-Kinnar 

m/roði & beini útvatnaðar eru þvílíkt lostæti sem kemur svo sannarlega á óvart og
fyrir þá sem ekki hafa smakkað þá mæli ég svo sannarlega með því að prufa.

Uppskriftin er lauflétt:
1-2 pakkar Saltfisk-Kinnar, ca 2-3 á mann


Látið sjóða í ca 10 mínútur og berið fram með kartöflum og hamsatólg.

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni




2 Svör

Ingunn
Ingunn

June 13, 2024

Gaman að heyra Kjartan, alveg sammála þér, fiskur er virkilega góður og gaman að gera allsskonar mismunandi rétti og njóta.

Bkv.Ingunn Mjöll/Islandsmjoll

Kjartan Bergsteinsson
Kjartan Bergsteinsson

June 12, 2024

Hef mikinn áhuga á fiski og fiskréttum, hrifinn af söltuðum kinnum, signum fiski + saltfiskréttum o.svo fl.

Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Fiskréttir

Lax með kús kús
Lax með kús kús

October 21, 2024

Lax með kús kús
Góður og einfaldur réttur sem ég tel að allir geti eldað og boðið upp á.
Þarna hafði ég með kús kús en það er líka vel hægt að vera með kartöflur eða hrísgrjón.

Halda áfram að lesa

Þorskfiskhnakki í Arrabbiata!
Þorskfiskhnakki í Arrabbiata!

September 11, 2024

Þorskfiskhnakki í Arrabbiata!
Hann var skorinn í 3 jafna bita, velt upp úr þurrkaðri skessujurt, steiktir á pönnu og Arrabbiata pasta sósunni hellt yfir ásamt litlum tómötum og svörtum ólífum. Réttur sem kitlaði bragðlaukana svo um munaði.

Halda áfram að lesa

Lax í ofni með aspas!
Lax í ofni með aspas!

August 07, 2024

Lax í ofni með aspas!
Ég var svo heppin að fá gefins smá af gómsætum lax og ég töfraði fyrir mig úr honum nokkrar mismunandi máltíðir plús að ég gerði líka graflax. Þvílíka veislan!

Halda áfram að lesa