February 12, 2020
Saltfisk-Kinnar
m/roði & beini útvatnaðar eru þvílíkt lostæti sem kemur svo sannarlega á óvart og
fyrir þá sem ekki hafa smakkað þá mæli ég svo sannarlega með því að prufa.
Uppskriftin er lauflétt:
1-2 pakkar Saltfisk-Kinnar, ca 2-3 á mann
Látið sjóða í ca 10 mínútur og berið fram með kartöflum og hamsatólg.
Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni
EÐA
Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni
June 29, 2023
May 24, 2023
February 23, 2023