Saltfisk-Kinnar

February 12, 2020 2 Athugasemdir

Saltfisk-Kinnar

Saltfisk-Kinnar 

m/roði & beini útvatnaðar eru þvílíkt lostæti sem kemur svo sannarlega á óvart og
fyrir þá sem ekki hafa smakkað þá mæli ég svo sannarlega með því að prufa.

Uppskriftin er lauflétt:
1-2 pakkar Saltfisk-Kinnar, ca 2-3 á mann


Látið sjóða í ca 10 mínútur og berið fram með kartöflum og hamsatólg.

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni




2 Svör

Ingunn
Ingunn

June 13, 2024

Gaman að heyra Kjartan, alveg sammála þér, fiskur er virkilega góður og gaman að gera allsskonar mismunandi rétti og njóta.

Bkv.Ingunn Mjöll/Islandsmjoll

Kjartan Bergsteinsson
Kjartan Bergsteinsson

June 12, 2024

Hef mikinn áhuga á fiski og fiskréttum, hrifinn af söltuðum kinnum, signum fiski + saltfiskréttum o.svo fl.

Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Fiskréttir

Fiskur í raspi með remúlaði!
Fiskur í raspi með remúlaði!

June 18, 2025

Fiskur í raspi með remúlaði!
Með krydduðum kartöflubátum sem verða smá krönsí þegar maður steikir þá á pönnunni með fiskinum.

Halda áfram að lesa

Fiskur í sojasósu!
Fiskur í sojasósu!

June 11, 2025

Fiskur í sojasósu!
Þessi útfærsla af mareneruðum fisk var eitthvað sem kom mér mikið á óvart, ekki bara algjört sælkera, heldur eitt af því einfaldasta sem hægt er að útbúa og ég skora á ykkur öll að prufa þetta, þar að segja ef þið hafið ekki gert það nú þegar!

Halda áfram að lesa

Lax í ofni fyrir einn!
Lax í ofni fyrir einn!

June 06, 2025

Lax í ofni fyrir einn!
Þar sem ég er nú ein í heimili þá er oftar en ekki eldað fyrir einn, þó svo að ég sé dugleg að elda stærri einingar og frysta þá á það ekki við allan mat hjá mér. Ég fylgist með tilboðum og slæ til þegar koma fín tilboð á lax og fleirra góðgæti sem annars væri í dýrara kantinum, þar kemur hagsýna húsmóðirinn sterk inn.

Halda áfram að lesa