Skinku & ost á hamborgarabrauð

May 25, 2020

Skinku & ost á hamborgarabrauð

Skinku & ost á hamborgarabrauð
Það má alveg segja að ég sé hugmyndarík á að nýta afganga hjá mér.
Hérna átti ég eitt hamborgarabrauð eftir, nú ég átti líka til skinku og Havartí ost með kryddi svo ég skellti í einn fljótlegan.

Ég setti tómatsósu á hamborgarabrauðið, ég notaði Vals sósuna.
Svo smellti ég skinku og ostasneiðum á og inn í ofn þar til osturinn var bráðinn.
Ég átti svo til franskar í dós og afgang af Eplasalatinu frá deginum áður og notaði það með og úr var þessi fína máltíð. 
Sjá má uppskrift af eplasalatinu hérnaEinnig í Brauðréttir

Heit rúllubrauðterta
Heit rúllubrauðterta

December 14, 2020

Heit rúllubrauðterta
Hún kom skemmtilega á óvarts þessi samsetning en aldrei hefði mér dottið í hug að nota Vogaídýfu t.d. en nú mun maður prufa fleirri útgáfur síðar meir.

Halda áfram að lesa

Lúxushlemmur
Lúxushlemmur

November 21, 2020

Halda áfram að lesa

Ferskur rækjubrauðréttur
Ferskur rækjubrauðréttur

November 08, 2020

Ferskur rækjubrauðréttur
Það er svo dásamlegt að fá sendar svona gourme uppskriftir en það var hún Ingibjörg Bryndís Árnadóttir sem sendi okkur þessa flottu uppskrift af rækjubrauðrétt

Halda áfram að lesa