Skinku & ost á hamborgarabrauð

May 25, 2020

Skinku & ost á hamborgarabrauð

Skinku & ost á hamborgarabrauð
Það má alveg segja að ég sé hugmyndarík á að nýta afganga hjá mér.
Hérna átti ég eitt hamborgarabrauð eftir, nú ég átti líka til skinku og Havartí ost með kryddi svo ég skellti í einn fljótlegan.

Ég setti tómatsósu á hamborgarabrauðið, ég notaði Vals sósuna.
Svo smellti ég skinku og ostasneiðum á og inn í ofn þar til osturinn var bráðinn.
Ég átti svo til franskar í dós og afgang af Eplasalatinu frá deginum áður og notaði það með og úr var þessi fína máltíð. 
Sjá má uppskrift af eplasalatinu hérnaEinnig í Brauðréttir

Laxasalat
Laxasalat

September 28, 2020

Laxasalat
Þessa flottu uppskrift deildi hún Agnes Olejarz með okkur inni á Brauðtertur & heitir réttir hópnum á facebook en þar eru allir velkomnir að slást i för með okkur

Halda áfram að lesa

Skonsubrauðterta
Skonsubrauðterta

September 20, 2020

Halda áfram að lesa

Bruschetta með tómatsalsa
Bruschetta með tómatsalsa

September 01, 2020

Bruschetta með tómatsalsa
Ég bjó til þetta og hafði með forrétt fyrir svolitlu síðan og smakkaðist þetta alveg æðislega vel en ég var með þetta með humar á pönnu og aspas. 

Halda áfram að lesa