Baguette með heitreyktum Lax

January 31, 2024

Baguette með heitreyktum Lax

Baguette með heitreyktum Lax
Ég lumaði á einum pakka af heitreyktum Lax í frystinum frá því að ég pantaði slatta af bæði af fiski í tempura og fiskibollum, reyktum lax, sósum ofl góðgæti frá Fisherman, allt svakalega gott.

Nú svo þá byrjaði ég á tilraunum enn og aftur og þar sem ég er nú ein af þeim sem er meira fyrir einfaldleikann þá varð þetta til.

1 pk Heitreyktur Lax
1/3 af snittubrauði, skorið í tvennt og hitað lítilega upp í ofni
Remúlaði
Súrar gúrkur, saxaðar smátt
Steiktur laukur
Tómatar

Hrærið saman remúlaðinu, sýrðu gúrkunum og steikta lauknum og smyrjið á brauðið.Raðið síðan laxinum ofan á og setjið sósuna þar ofan á líka, lokið og njótið.

Ég notaði svo restina af laxinum ofan á pizzu daginn eftir sem ég hagsýna húsmóðirin deili með ykkur hérna.

Uppskrift og myndir
Ingunn Mjöll

Vertu velkomin að koma og vera með Brauðtertur & heitir réttir hópnum á feisbók


Velkomið að deila áfram, hjartans þakkir fyrir það.

Vertu líka hjartanlega velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni

Einnig í Brauðréttir

Brauðterta með Mills-kavíar
Brauðterta með Mills-kavíar

June 08, 2024

Brauðterta með Mills-kavíar
Þessi er öðruvísi en allar aðrar sem ég hef gert, þá meina ég þessar hefðbundnu en hún kom skemmtilega á óvart og var mjög góð og fékk góð meðmæli.

Halda áfram að lesa

Hangikjöts rúlluterta
Hangikjöts rúlluterta

March 03, 2024

Hangikjöts rúlluterta
Fjölskylan elskar hangikjöt, soðið, kalt, í tartalettum, ofan á brauð, inní ofni með bræddum osti ofan á, ofan á snittum, brauðtertum og þessa líka sem ég gerði fyrir afmæliskaffiboð hjá mér í febrúar 2024, rúlluterta með hangikjöti.

Halda áfram að lesa

Mexíkósk rúlluterta!
Mexíkósk rúlluterta!

February 10, 2024

Mexíkósk rúlluterta
Ein af þessum uppskriftum sem ég hef safnað að mér til að gera einn daginn og það kemur að þeim einni af annarri. Mjög góð uppskrift og dásamlega falleg á veisluborðið, saumaklúbbuinn, ferminguna eða bara á notalegu kvöldi heima.

Halda áfram að lesa