Svitalyktareyðir

Svitalyktareyðir í kremformi

Ferskur svitalyktaeyðir unnin úr Bergamo olíu, kókos og sítrónugrasi. Kemur í kremformi með þægilegri og mjúkri áferð.
Nr.842

Lýsing:
Ferskur svitalyktaeyðir unnin úr Bergamo olíu, kókos og sítrónugrasi. Veitir tilfinningu um hreinleika og léttleika. Kemur í kremformi með þægilegri og mjúkri áferð. Varan inniheldur kókosolíu, shea butter, bergamo- og sítrónugrasolíu sem gefur raka, mýkir og hjálpar til við að róa þurra,og pirraða húð.

Innihald:

Zea Mays Starch, Butyrospermum Parkii Butter, Sodium Bicarbonate, Cocos Nucifera Oil, CI 77947, Citrus Aurantium Bergamia
Peel Oil, Cymbopogon Schoenanthus Oil, Melaleuca Alternifolia Leaf Oil, Citral, Limonene, Linalool, Geraniol.

Athugið að ef vara er ekki til á lager, setjið ykkur þá á bið eða sendið skilaboð og leggið inn pöntun á vöru á ingunn@islandsmjoll.is og haft verður samband um leið og varan er komin.



Svipaðar vörur