Ferskur svitalyktaeyðir unnin úr Bergamo olíu, kókos og sítrónugrasi. Kemur í kremformi með þægilegri og mjúkri áferð.
Nr.842
Lýsing:
Ferskur svitalyktaeyðir unnin úr Bergamo olíu, kókos og sítrónugrasi. Veitir tilfinningu um hreinleika og léttleika. Kemur í kremformi með þægilegri og mjúkri áferð. Varan inniheldur kókosolíu, shea butter, bergamo- og sítrónugrasolíu sem gefur raka, mýkir og hjálpar til við að róa þurra,og pirraða húð.
Innihald:
Zea Mays Starch, Butyrospermum Parkii Butter, Sodium Bicarbonate, Cocos Nucifera Oil, CI 77947, Citrus Aurantium Bergamia
Peel Oil, Cymbopogon Schoenanthus Oil, Melaleuca Alternifolia Leaf Oil, Citral, Limonene, Linalool, Geraniol.