Súkkulaðimaskinn er 100 % náttúruafurð. Hentar sérstaklega fyrir þurra eða grófa húð, bæði fyrir andlit og líkamshúð.
Nr:878
Lýsing:
Súkkulaðimaskinn er 100 % náttúruafurð. Hentar sérstaklega fyrir þurra eða grófa húð, bæði fyrir andlit og líkamshúð. Gefur ríka næringu, endurnærir og bætir yfirbragð og útlit húðarinnar. Þú munt bæði sjá og finna muninn.
Helstu innihaldsefni eru shea butter, Cacao, avacado olía og C og E vítamín.
Innihald:
Butyrospermum Parkii Butter, Theobroma Cacao Seed Butter, Persea Gratissima Oil, Theobroma Cacao Seed Powder, Lecithin, Ascorbyl Palmitate, Helianthus Annuus Seed Oil,
Tocopherol.