Rabarbarasulta með mangó

July 23, 2021

Rabarbarasulta með mangó

Rabarbarasulta með mangó
Svakalega góð og fersk sulta sem ég prufaði að gera ásamt öllum hinum og sló þeim alveg við í ferskleika.

700 gr rabarbari
300 gr frosið mangó
500n gr púðursykur

Allt látið malla saman í um 2-3 tíma eða þar til það hefur náð að samlagast í góða sultu. Setjið sultuna svo í nýþvegnar krukkur.

Ég skreytti mínar með fallegum servíettum.

Njótið & deilið með vinum ykkar.

Bakkinn og glasabakkarnir eru frá Hjartalag.is


Einnig í Sultur & súrsað

Rabarbara ghutney
Rabarbara ghutney

September 18, 2021

Halda áfram að lesa

Rabarbaramauk
Rabarbaramauk

September 18, 2021

Rabarbaramauk
Þessa uppskrift sendi hún Þóra Björk Nikulásdóttir  síðunni fyrir einhverjum árunum síðan og hérna deilist hún til okkar allra til að njóta og útbúa.

Halda áfram að lesa

Chilli sulta-3 útfærslur!
Chilli sulta-3 útfærslur!

September 13, 2021

Chilli sulta
Ein af mínum uppáhalds með ostum og hérna eru 3 útfærslur af henni handa okkur öllum, eitthvað fyrir alla.

Halda áfram að lesa