Rabarbarasulta með mangó

July 23, 2021

Rabarbarasulta með mangó

Rabarbarasulta með mangó
Svakalega góð og fersk sulta sem ég prufaði að gera ásamt öllum hinum og sló þeim alveg við í ferskleika.

700 gr rabarbari
300 gr frosið mangó
500n gr púðursykur

Allt látið malla saman í um 2-3 tíma eða þar til það hefur náð að samlagast í góða sultu. Setjið sultuna svo í nýþvegnar krukkur.

Ég skreytti mínar með fallegum servíettum.

Njótið & deilið með vinum ykkar.

Bakkinn og glasabakkarnir eru frá Hjartalag.is


Einnig í Sultur & súrsað

Grunnlögur fyrir síldarmareneringu
Grunnlögur fyrir síldarmareneringu

April 16, 2022

Grunnlögur fyrir síldarmareneringu
Hérna kemur ein grunn uppskrift af mareneringu af síld fyrir þá sem vilja búa til sína eigin og bæta þá út sitt uppáhalds aukalega.

Halda áfram að lesa

Sígild síldarsalöt fyrir jólin
Sígild síldarsalöt fyrir jólin

April 16, 2022

Sígild síldarsalöt fyrir jólin 
Eitt af því sem tilheyrir svo jólunum er síldin og þá sérstaklega jólasíldin þótt allar hinar eigi sinn stað líka og eru góðar yfir allt árið.

Halda áfram að lesa

Rabarbara ghutney
Rabarbara ghutney

September 18, 2021

Halda áfram að lesa