Rabarbarasulta

July 23, 2021

Rabarbarasulta

Rabarabarasulta
Ég byrjaði fyrir mörgum árum að gera sultu úr rabarabara en hef aldrei notað nein rotvarnaefni önnur en blessaðan sykurinn og í þokkabót þá minnkaði ég magnið af honum um alveg helming frá gömlu uppskriftunum og geymi svo sultuna í ísskápnum. Ég geri svo bara sultu eftir hendinni og geymi tilbúin niðurskorin rabarbara í frystinum í kílóa pokum.

1 kíló rabarbari
500 gr sykur eða púðursykur (hann hentar líka ljómandi vel)

Sjóðir upp og látið svo malla þar til sultan er orðinn eins þykk og flott og þið viljið hafa hana, getur farið alveg upp í 3-4 tíma, allt eftir því hvað mikið magn til búið til úr, þar að segja ef þið stækkið uppskriftina.

Njótið & deilið með vinum ykkar.

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

Einnig í Sultur & súrsað

Sultaður rauðlaukur
Sultaður rauðlaukur

December 22, 2023

Sultaður rauðlaukur
Loksins gerði ég hann sjálf, loksins. Þetta er svo auðvelt, smá dútl en líka gaman að bera fram heimagert góðgæti.

Halda áfram að lesa

Appelsínusíld Grand Marnier
Appelsínusíld Grand Marnier

November 24, 2022

Appelsínusíld Grand Marnier
Alltaf gaman að gera öðruvísi uppskriftir og þessi er svo sannarlega ein af þeim sem vakti áhuga minn.

Halda áfram að lesa

Ananassíld
Ananassíld

November 24, 2022

Ananassíld
Hressandi síldarmenning og hérna er ein uppskrift af Ananssíld, fersk og ný.

Halda áfram að lesa