Döðlu og jarðaberjasulta

July 23, 2021

Döðlu og jarðaberjasulta

Döðlu og jarðaberjasulta 
(Ein lauflétt og sykurlaus)
Þær þurfa ekki að vera flóknar blessaðar uppskirftirnar alltaf af sultum eins og þessi hérna sýnir okkur!

150 gr. frosin jarðaber
100 gr. döðlur

Sjóðið saman í potti þar til þetta er orðið vel maukað saman,
gott er að nota töfrasprotann ef til er, eða matvinnsluvél.

Setjið í heita krukku og kælið svo :)

Ekkert mál er að gera stærri skammt af sultunni með því að stækka bara uppskriftina :)

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni





Einnig í Sultur & súrsað

Sultaður rauðlaukur
Sultaður rauðlaukur

December 22, 2023

Sultaður rauðlaukur
Loksins gerði ég hann sjálf, loksins. Þetta er svo auðvelt, smá dútl en líka gaman að bera fram heimagert góðgæti.

Halda áfram að lesa

Appelsínusíld Grand Marnier
Appelsínusíld Grand Marnier

November 24, 2022

Appelsínusíld Grand Marnier
Alltaf gaman að gera öðruvísi uppskriftir og þessi er svo sannarlega ein af þeim sem vakti áhuga minn.

Halda áfram að lesa

Ananassíld
Ananassíld

November 24, 2022

Ananassíld
Hressandi síldarmenning og hérna er ein uppskrift af Ananssíld, fersk og ný.

Halda áfram að lesa