Döðlu og jarðaberjasulta

July 23, 2021

Döðlu og jarðaberjasulta

Döðlu og jarðaberjasulta 
(Ein lauflétt og sykurlaus)
Þær þurfa ekki að vera flóknar blessaðar uppskirftirnar alltaf af sultum eins og þessi hérna sýnir okkur!

150 gr. frosin jarðaber
100 gr. döðlur

Sjóðið saman í potti þar til þetta er orðið vel maukað saman,
gott er að nota töfrasprotann ef til er, eða matvinnsluvél.

Setjið í heita krukku og kælið svo :)

Ekkert mál er að gera stærri skammt af sultunni með því að stækka bara uppskriftina :)

Einnig í Sultur & súrsað

Rabarbara sulta með jarðarberjum
Rabarbara sulta með jarðarberjum

July 23, 2021

Rabarbara sulta með jarðarberjum
Það er svo gaman að leika sér smá og prufa hitt og þetta samblandað með rabarbaranum og vitið, það er eiginlega alveg sama hvað það er, það er gott.

Halda áfram að lesa

Rabarbarasulta með mangó
Rabarbarasulta með mangó

July 23, 2021

Rabarbarasulta með mangó
Svakalega góð og fersk sulta sem ég prufaði að gera ásamt öllum hinum og sló þeim alveg við í ferskleika.

Halda áfram að lesa

Rabarbarasulta með kirsjuberjum
Rabarbarasulta með kirsjuberjum

July 23, 2021

Rabarbarasulta með kirsjuberjum og döðlum
Dásamlega góð en ég hef svo gaman að því að prufa mig áfram og þróa eitthvað nýtt og ég get sagt ykkur að þessi var æðislega góð og vel hægt að....

Halda áfram að lesa