Tartarsósa

March 20, 2021

Tartarsósa

Tartarsósa
Þessa sósu hef ég lengi ætla að gera og lét loksins verða að því til að hafa með djúpsteiktum fisk í orly og ég sé ekki eftir því enda þrusugóð með fiskinum.

½ bolli majones
1 litill laukur (saxaður), ég notaði skalottlauk
1 msk. Caper, saxaði smá
4-5 sætsúrar gúrkursneiðar (saxaðar) 
1 tómatur (saxaður) má sleppa
1 msk. Steinselja (söxuð smátt) eða þurrkað
Safi úr sítrónu

Öllu blandað saman og kælt.

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni





Einnig í Sósur

Hollandaise sósa með tvisti
Hollandaise sósa með tvisti

February 01, 2023

Hollandaise sósa með tvisti frá Toro 
Þessa gerði ég og hafði með Túnfisk steikinni minni á gamlárskvöld og passaði hún mjög vel með. Núna er ég búin að vera með þrennsskonar sósur á,,,

Halda áfram að lesa

Brún sósa úr soði
Brún sósa úr soði

July 06, 2022

Brún sósa úr soði með malt og appelsíni
Fátt finnst mér betra en sósa sem búin er til úr soðinu á lambahrygg/læri. Minnir mig á gamla tímann og svo elska ég líka smá tvist á og í þessu tilfelli notaði ég

Halda áfram að lesa

Graslaukssósa
Graslaukssósa

August 30, 2021

Graslaukssósa
Þessa dásamlega góðu sósu hafði ég með grillaðri bleikju og féll hún alveg rosalega vel að smekk gesta minna.

Halda áfram að lesa