Gráðostasósa brún

March 10, 2020

Gráðostasósa brún

Gráðostasósa brún 
Ég var með fyrir stuttu síðan Ribeye og ákvað að hafa með gráðostasósu sem ég hafði aldrei gert áður, namm hvað það var gott og kom mér og gestum mínum vel á óvart. Það er svo gaman að prufa og breyta til frá því sem maður er vanur.

1 matreiðslurjómi
1 gráðaostur (Blue ceese)
2-3 msk rifsberjahlaup
Sósujafnari
Sósulitur ef vill

Bræðið ostinn í rjómanum við vægan hita og bætið svo rifsberjahlaupinu útí og það má líka bæta smá kjötkraft ef vill eftir smekk, smakkið til.

Einnig í Sósur

Rjómapapriku sósa
Rjómapapriku sósa

October 04, 2020

Rjómapapriku sósa
Sósur þurfa alls ekki að vera neitt flóknar og ég hef tamið mér að einfalda þær eins og hægt er en að þær séu samt alveg rosalega góðar og með matreiðslurjóma og

Halda áfram að lesa

Sveppasósa
Sveppasósa

May 18, 2020

Sveppasósa 
Sveppasósur eru svo misjafnar eins og þær eru margar.
Þessi sósa er gerð í grunninn úr pakkasósu frá Toro, uppbökuð með smátt 

Halda áfram að lesa

Kjúklingasósa
Kjúklingasósa

May 18, 2020

Kjúklingasósa með beikonbitum
Ég hef rosalega gaman af því að blanda hinu og þessu saman við hefðbundnar sósur í pakka jafnt sem gourme rjómasósur og hérna kemur mín uppskrift af 

Halda áfram að lesa