March 07, 2020
Þristatoppar
Smáköku-uppskriftir gerast bara ekki einfaldari en þessi eða samskonar eins og þessi sem hægt er að leika sér með í að setja allsskonar góðgæti saman við.
4 eggjahvítur
230 gr púðursykur stífþeytt......
250-300 gr af smáttsöxuðum þristum blandað varlega saman við..
(ég nota alltaf einn poka af smáþristum,það eru 250gr)
Sett á bökunarplötu með tveim teskeiðum og bakað við 125 gráðu hita í 40 mín...
December 20, 2020
December 18, 2020
December 14, 2020