November 23, 2020
Súkkulaðistangir
Þessa spennandi uppskrift af smákökum fékk ég leyfi hjá henni Þóru Björgvinsdóttir til að deila með ykkur hérna, verður spennandi að prufa hana.
640 gr hveiti
425 gr Sykur
425 gr Smjörlíki
2 Egg
4 msk kakó
1 tsk lyftiduft
4 tsk vanilla
Öllu blandað saman og hnoð
Rúllað í lengur svona ca litlaputta sverar og skornar í 6 cm langar stengur.
Sykur settur á disk og þær settar á eina hliðina ofaní sykurinn .
Bakað við 200°c í um 10.mínútur (fylgist með þeim)
Uppskrift og mynd:
Þóra Björgvinsdóttir
Vertu velkomin að koma og vera með í Köku & baksturs hópnum á facebook
Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.
December 17, 2023
December 17, 2023
February 26, 2023