March 27, 2020
Stökkar haframjölskökur
Þær eru algjört æði þessar.....
60 stk
3 dl sykur
1 ½ dl mjúkt smjör
1 egg
½ dl vatn
3 dl hveiti
2 dl haframjöl
½ tsk matarsódi
¼ tsk salt
8 dl ceerios
2 dl súkkulaði, gróft saxað
Hitið ofninn í 180-200°c.
Þekið pökunarplötu með smjörpappír.
Blandið saman sykri, smjöri, eggi, vatni og vanillusykri.
Bætið síðan þurrefnum saman við og blandið vel.
Setjið síðan deigið á plötuna með teskeið og hafið u.þ.b. 5 cm á milli.
Bakið í 10-12 mínútur.
Vertu velkomin að koma og vera með í Köku & baksturs hópnum á facebook
Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.
December 17, 2023
December 17, 2023
February 26, 2023