Rice krispies kökur

May 21, 2020

Rice krispies kökur

Rice krispies marenge kökur
Það er mjög sniðugt og fljóttlegt að nýta eggjahvítur þegar maður er að baka eitthvað sem inniheldur bara eggjarauður og í þetta skiptið þá nýtti ég þær í Rice krispies marenge kökur sem voru dýsætar og góðar.
       
3 eggjahvítur
2 bollar venjulegir af flórsykri
Stífþeytið þetta tvennt saman (tekur alveg smá tíma en það á að verða þannig að ef blöndunni er snúið á hvolf þá leki hún ekki niður
Hrærið svo slatta af Rice krispies saman við og setjið stóra msk af blöndunni á smjörpappír með góðu millibili og bakið á 150°c í ca 10.mínútur eða þar til þær hafa byrjað aðeins að brúnast á toppinum.

Í blönduna er auðvitað hægt að nota hvað sem ykkur dettur í hug en þessi kom mjög vel út í þetta skiptið.

Njótið og deiliðEinnig í Smákökur

Stökkar haframjölskökur
Stökkar haframjölskökur

March 27, 2020

Stökkar haframjölskökur
Þær eru algjört æði þessar.....

Halda áfram að lesa

Þristatoppar
Þristatoppar

March 07, 2020

Þristatoppar
Smáköku-uppskriftir gerast bara ekki einfaldari en þessi eða samskonar eins og þessi sem hægt er að leika sér með í að setja allsskonar góðgæti saman við.

Halda áfram að lesa

Sörur
Sörur

March 07, 2020

Sörur
Ég verð bara að viðurkenna það að ég hef aðeins einu sinni bakað Sörur og það var þegar ég bjó einu sinni fyrir norðan á Akureyri en vá hvað mér finnst þær,,

Halda áfram að lesa