Rice krispies kökur

May 21, 2020

Rice krispies kökur

Rice krispies marenge kökur
Það er mjög sniðugt og fljóttlegt að nýta eggjahvítur þegar maður er að baka eitthvað sem inniheldur bara eggjarauður og í þetta skiptið þá nýtti ég þær í Rice krispies marenge kökur sem voru dýsætar og góðar.
       
3 eggjahvítur
2 bollar venjulegir af flórsykri
Stífþeytið þetta tvennt saman (tekur alveg smá tíma en það á að verða þannig að ef blöndunni er snúið á hvolf þá leki hún ekki niður
Hrærið svo slatta af Rice krispies saman við og setjið stóra msk af blöndunni á smjörpappír með góðu millibili og bakið á 150°c í ca 10.mínútur eða þar til þær hafa byrjað aðeins að brúnast á toppinum.

Í blönduna er auðvitað hægt að nota hvað sem ykkur dettur í hug en þessi kom mjög vel út í þetta skiptið.

Njótið og deiliðEinnig í Smákökur

Súkkulaðistengur
Súkkulaðistengur

November 23, 2020

Súkkulaðistengur
Þessa spennandi uppskrift af smákökum fékk ég leyfi hjá henni Þóru Björgvinsdóttir til að deila með ykkur hérna, verður spennandi að prufa hana.

Halda áfram að lesa

Bóndakökur
Bóndakökur

November 23, 2020

Bóndakökur 
Þessar eru æðislegar, fljótgerðar og fljótbakaðar og bráðna í munni eins og aðrar smákökur. Hvaðan nafnið er komið er mér hulin ráðgáta en væri gaman

Halda áfram að lesa

Vanillu-smörkransar
Vanillu-smörkransar

November 23, 2020

Vanillu-smörkransar
Við þekkjum hana þessa öll og flest öll okkar elskum hana og hún tilheyrir svo sannarlega jólunum þótt svo að hún eigi auðvitað við allt árið en heitt kakó

Halda áfram að lesa