Rice krispies kökur

May 21, 2020

Rice krispies kökur

Rice krispies marenge kökur
Það er mjög sniðugt og fljóttlegt að nýta eggjahvítur þegar maður er að baka eitthvað sem inniheldur bara eggjarauður og í þetta skiptið þá nýtti ég þær í Rice krispies marenge kökur sem voru dýsætar og góðar.
       
3 eggjahvítur
2 bollar venjulegir af flórsykri
Stífþeytið þetta tvennt saman (tekur alveg smá tíma en það á að verða þannig að ef blöndunni er snúið á hvolf þá leki hún ekki niður
Hrærið svo slatta af Rice krispies saman við og setjið stóra msk af blöndunni á smjörpappír með góðu millibili og bakið á 150°c í ca 10.mínútur eða þar til þær hafa byrjað aðeins að brúnast á toppinum.

Í blönduna er auðvitað hægt að nota hvað sem ykkur dettur í hug en þessi kom mjög vel út í þetta skiptið.

Njótið og deilið

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Köku & baksturs hópnum á facebook

Einnig í Smákökur

Smákökur
Smákökur

February 26, 2023

Smákökur
Þessar skemmtilega smáköku uppskrift er hentugt að gera þegar verið er að nota skraut kökukeflin. Þessari uppskrift deildi hún Agata Zuba með okkur á síðunni Kökur & bakstur.

Halda áfram að lesa

Kartöflukonfekt Brynju
Kartöflukonfekt Brynju

December 20, 2020

Kartöflukonfekt Brynju
Þvílíka snilldin þetta konfekt, maður trúir eiginlega ekki hvað þetta er gott þegar maður les uppskriftina en trúið mér, þetta er æði og kartöflur hvað, hmm 

Halda áfram að lesa

Vinkonu konfektgerð
Vinkonu konfektgerð

December 18, 2020

Vinkonu konfekt dagur
það er svo dásamlegt að eiga góða vinkonu sem er alltaf tilbúin í að gera eitthvað skemmtilegt eins og að baka, elda, gera brauðtertur ofl en hérna erum við saman í 

Halda áfram að lesa