Negulkökur

March 07, 2020

Negulkökur

Negulkökur 
Þær voru bakaðar á mínu æskuheimili fyrir hver jól en í dag svona endrum og sinnum en í dag þá baka ég ekki alveg 7-8 sortir eins og áður.

250 gr. hveiti 
250 gr. púðursykur 
125 gr. íslenskt smjör (lint) 
1 stk egg 
1,5 tesk. lyftiduft 
0,5 tesk. matarsódi 
1 tesk. engifer 
0,5 tesk. kanill 
0,5 tesk. negull 

Öllu skellt saman í skál og hnoðað rólega saman. Kælt í smá stund.
Gerðar litlar kúlur og settar á bökunarplötu og síðan þrýst á með fingri eða gaffli.
Bakað við 180 gráður í 8-10 mín 

Einnig í Smákökur

Súkkulaðistengur
Súkkulaðistengur

November 23, 2020

Súkkulaðistengur
Þessa spennandi uppskrift af smákökum fékk ég leyfi hjá henni Þóru Björgvinsdóttir til að deila með ykkur hérna, verður spennandi að prufa hana.

Halda áfram að lesa

Bóndakökur
Bóndakökur

November 23, 2020

Bóndakökur 
Þessar eru æðislegar, fljótgerðar og fljótbakaðar og bráðna í munni eins og aðrar smákökur. Hvaðan nafnið er komið er mér hulin ráðgáta en væri gaman

Halda áfram að lesa

Vanillu-smörkransar
Vanillu-smörkransar

November 23, 2020

Vanillu-smörkransar
Við þekkjum hana þessa öll og flest öll okkar elskum hana og hún tilheyrir svo sannarlega jólunum þótt svo að hún eigi auðvitað við allt árið en heitt kakó

Halda áfram að lesa