Negulkökur

March 07, 2020

Negulkökur

Negulkökur 
Þær voru bakaðar á mínu æskuheimili fyrir hver jól en í dag svona endrum og sinnum en í dag þá baka ég ekki alveg 7-8 sortir eins og áður.

250 gr. hveiti 
250 gr. púðursykur 
125 gr. íslenskt smjör (lint) 
1 stk egg 
1,5 tesk. lyftiduft 
0,5 tesk. matarsódi 
1 tesk. engifer 
0,5 tesk. kanill 
0,5 tesk. negull 

Öllu skellt saman í skál og hnoðað rólega saman. Kælt í smá stund.
Gerðar litlar kúlur og settar á bökunarplötu og síðan þrýst á með fingri eða gaffli.
Bakað við 180 gráður í 8-10 mín 

Einnig í Smákökur

Rice krispies kökur
Rice krispies kökur

May 21, 2020

Rice krispies marenge kökur
Það er mjög sniðugt og fljóttlegt að nýta eggjahvítur þegar maður er að baka eitthvað sem inniheldur bara eggjarauður og í þetta skiptið þá nýtti ég þær í Rice

Halda áfram að lesa

Stökkar haframjölskökur
Stökkar haframjölskökur

March 27, 2020

Stökkar haframjölskökur
Þær eru algjört æði þessar.....

Halda áfram að lesa

Þristatoppar
Þristatoppar

March 07, 2020

Þristatoppar
Smáköku-uppskriftir gerast bara ekki einfaldari en þessi eða samskonar eins og þessi sem hægt er að leika sér með í að setja allsskonar góðgæti saman við.

Halda áfram að lesa