Lakkrístoppar

March 07, 2020

Lakkrístoppar

Lakkrístoppar 
Ein sú allra auðveldasta sem hægt er að hugsa sér og hefur orðin ein sú vinsælasta hér á landi en það er auðvitað hægt að bæta hverju sem er í blönduna.

3 eggjahvítur 
200 gr. púðursykur 
150 gr. rjómasúkkulaði 
2 pokar súkkalaðihúðað lakkrískurl 

Stífþeyta eggjahvítur og bæta sykri úti og þeyta áfram þar til sykur er alveg horfin. 
Bæta þá söxuðu súkkulaði + lakkrískurli útí (hræra með sleif).
Set með teskeið á plötu með bökunarpappír og bakað við 175 gráður í c.a 12-14 mín 
Einnig í Smákökur

Rice krispies kökur
Rice krispies kökur

May 21, 2020

Rice krispies marenge kökur
Það er mjög sniðugt og fljóttlegt að nýta eggjahvítur þegar maður er að baka eitthvað sem inniheldur bara eggjarauður og í þetta skiptið þá nýtti ég þær í Rice

Halda áfram að lesa

Stökkar haframjölskökur
Stökkar haframjölskökur

March 27, 2020

Stökkar haframjölskökur
Þær eru algjört æði þessar.....

Halda áfram að lesa

Þristatoppar
Þristatoppar

March 07, 2020

Þristatoppar
Smáköku-uppskriftir gerast bara ekki einfaldari en þessi eða samskonar eins og þessi sem hægt er að leika sér með í að setja allsskonar góðgæti saman við.

Halda áfram að lesa