Kornflex kökur

November 18, 2020

Kornflex kökur

Kornflex kökur
Stökkar og ljúffengar Kornflex smákökur, uppskrift frá henni Brynju vinkonu minni og ég mæli alveg með því að stækka uppskriftina því þegar maður byrjar þá getur maður ekki hætt.


100 gr smjör
1 dl sykur
1 dl púðursykur
1 egg
2 dl hveiti
2 dl kornflex
2 dl hafragrjón
1 dl kókosmjöl
1 tsk vanillusykur
1/2 matarsódi (natron)
1/4 salt

Allt hrært saman og svo er búnar til kúlur.
Bakað á 180°c í ca 10.mínútur

Einnig í Smákökur

Súkkulaðistengur
Súkkulaðistengur

November 23, 2020

Súkkulaðistengur
Þessa spennandi uppskrift af smákökum fékk ég leyfi hjá henni Þóru Björgvinsdóttir til að deila með ykkur hérna, verður spennandi að prufa hana.

Halda áfram að lesa

Bóndakökur
Bóndakökur

November 23, 2020

Bóndakökur 
Þessar eru æðislegar, fljótgerðar og fljótbakaðar og bráðna í munni eins og aðrar smákökur. Hvaðan nafnið er komið er mér hulin ráðgáta en væri gaman

Halda áfram að lesa

Vanillu-smörkransar
Vanillu-smörkransar

November 23, 2020

Vanillu-smörkransar
Við þekkjum hana þessa öll og flest öll okkar elskum hana og hún tilheyrir svo sannarlega jólunum þótt svo að hún eigi auðvitað við allt árið en heitt kakó

Halda áfram að lesa