February 14, 2020
Kókostoppar!
Þeir standa alltaf fyrir sínu og svo er líka svo ofureinfalt að undirbúa og baka þá.
Þær eru ljúffengur sælkerabiti með kaffinu.
2 egg
100 gr. sykur
200 gr. kókosmjöl
1.tsk vanilludropar
50.gr suðusúkkulaði saxað
Egg og sykur er þeytt vel saman og svo öðrum hráefnum bætt útí.
Sett á bökunarplötu með teskeið og bakað við 180 °c í 5-7 mínútur.
Vertu velkomin að koma og vera með í Köku & baksturs hópnum á facebook
Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.
December 17, 2023
December 17, 2023
February 26, 2023