Kókostoppar!

February 14, 2020

Kókostoppar!

Kókostoppar!

Þeir standa alltaf fyrir sínu og svo er líka svo ofureinfalt að undirbúa og baka þá.
Þær eru ljúffengur sælkerabiti með kaffinu.

2 egg
100 gr. sykur
200 gr. kókosmjöl
1.tsk vanilludropar
50.gr suðusúkkulaði saxað

Egg og sykur er þeytt vel saman og svo öðrum hráefnum bætt útí.
Sett á bökunarplötu með teskeið og bakað við 180 °c í 5-7 mínútur.

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Köku & baksturs hópnum á facebook





Einnig í Smákökur

Piparkökur með smjörkremi
Piparkökur með smjörkremi

December 17, 2023

Piparkökur með smjörkremi
Þegar manni langar í eitthvað nýtt og öðruvísi þá bara gerir maður það. Ég reyndar var rosalega ánægð með mig að hafa fattað upp á þessu og sagði vinkonu minni hvað mig langaði til að gera og þá sagði skvís,,,

Halda áfram að lesa

Marengstoppar
Marengstoppar

December 17, 2023

Marengstoppar
Þessir eru með lakkrískurli og karamellukurli og eru alveg dásamlega fljótlegir í vinnslu og rosalega góðir.

Halda áfram að lesa

Smákökur
Smákökur

February 26, 2023

Smákökur
Þessar skemmtilega smáköku uppskrift er hentugt að gera þegar verið er að nota skraut kökukeflin. Þessari uppskrift deildi hún Agata Zuba með okkur á síðunni Kökur & bakstur.

Halda áfram að lesa