Amerískar súkkulaðibitakökur

November 05, 2020

Amerískar súkkulaðibitakökur

Amerískar súkkulaðibitakökur 
Það er vissulega hægt að baka þessar allan ársins hring og njóta þeirra með kaffinu, það geta verið svona smáköku jól.

2,5 bollar hveiti 
1 tesk. matarsódi 
1. tesk salt 
1 bolli smjör/smjölíki 
3/4 bollar sykur 
3/4 bollar púðursykur 
1 tesk vanilludropar 
2 egg 
2 bollar súkkulaðibitar, best að nota eitthvað ekta súkkulaði... 
1 bolli heslihnetur eða aðrar hnetur (má sleppa) 

Smjör/smjöríki, púðursykri, sykri og vanilludropum hrært saman,
síðan er eggjunum bætt útí einu í einu. Þurrefnunum bætt rólega saman við. 
Að lokum er súkkulaið og hnetum (ef vill) bætt útí. 
Sett með teskeið á plötu og bakað við 180 í um 10 mín. 

Einnig í Smákökur

Súkkulaðistengur
Súkkulaðistengur

November 23, 2020

Súkkulaðistengur
Þessa spennandi uppskrift af smákökum fékk ég leyfi hjá henni Þóru Björgvinsdóttir til að deila með ykkur hérna, verður spennandi að prufa hana.

Halda áfram að lesa

Bóndakökur
Bóndakökur

November 23, 2020

Bóndakökur 
Þessar eru æðislegar, fljótgerðar og fljótbakaðar og bráðna í munni eins og aðrar smákökur. Hvaðan nafnið er komið er mér hulin ráðgáta en væri gaman

Halda áfram að lesa

Vanillu-smörkransar
Vanillu-smörkransar

November 23, 2020

Vanillu-smörkransar
Við þekkjum hana þessa öll og flest öll okkar elskum hana og hún tilheyrir svo sannarlega jólunum þótt svo að hún eigi auðvitað við allt árið en heitt kakó

Halda áfram að lesa