Hver er Ingunn Mjöll!

January 30, 2020

Hver er Ingunn Mjöll!

Sköpunargleði, hönnun, handverk, ljósmyndun og sælkeri lýsir Ingunni Mjöll  ágætlega svona í fljótu bragði.

Hún er fædd þann 20.febrúar 1966 á fæðingarheimilinu í Reykjavík. 
Hún elst upp í Vesturbæ Reykjavíkur til 10.ára aldurs en þá fluttist fjölskyldan í Kópavoginn. 

Í dag er hún búsett í 112.Reykjavík og hefur verið síðustu 20. árin svo hún er orðin Reykvíkingur aftur.

Hún á tvo uppkomna syni og 1 barnabarn. 

Þann 20.febrúar 2013 opnaði hún síðuna Íslandsmjoll.is en þar mátti finna yfir 1.300 mataruppskriftir af öllum toga en það mun taka einhvern tíma að koma þeim hérna inn öllum í máli og myndum.

Shopify síðan er hugsuð sem áframhaldandi uppskriftasíða með blogg ívafi og sölu á íslensku handverki, umfjöllunum um einyrkja á Íslandi og öðru áhugaverðu efni.

Og núna er að bætast við hana sala á Volare vörum og Málverkum.

Hún elskar að deila með ykkur sögum og myndum úr ferðalögunum sínum um Ísland.

 




Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Blogg & greinar!

Vetrar matarmarkaðurinn 2025!
Vetrar matarmarkaðurinn 2025!

July 21, 2025

Vetrar matarmarkaðurinn 2025!
Var haldinn helgina 7 og 8.mars í Hörpunni eins og svo oft áður. Matarmarkaðurinn er svo heldur betur búin að stimpla sig inn hjá undirrituðum og öðrum áhugasömum um mat og matarmenningu.

Halda áfram að lesa

Pizzaskóli Grazie Trattoria!
Pizzaskóli Grazie Trattoria!

June 25, 2025

Pizzaskóli Grazie Trattoria!
Við skelltum okkur vinkonurnar loksins í pizzaskólann hjá Grazie Trattoria en við vorum búnar að vera spenntar fyrir því að fara frá því í fyrra >(2024). Þarna var saman komin góður hópur af áhugasömum pizzaáhuga unnendum til að læra að gera sína eigin pizzu og pizzadeig að hætti Nabolíbúa.

Halda áfram að lesa

East Iceland Food Coop!
East Iceland Food Coop!

February 19, 2025

East Iceland Food Coop!
Ég var að panta mér í fyrsta sinn fullan kassa að lífrænum ávöxtum og grænmeti í bland, heil 7.5 kíló takk fyrir sæll! Í kassanum var eitthvað af því sem ég hef nú ekki mikið verið að kaupa út í búð, né að  nota beint í matargerð svo það er komin áskorun á mig sjálfa að bæði fræðast...

Halda áfram að lesa