Hver er Ingunn Mjöll!

January 30, 2020

Hver er Ingunn Mjöll!

Sköpunargleði, hönnun, handverk, ljósmyndun og sælkeri lýsir Ingunni Mjöll  ágætlega svona í fljótu bragði.

Hún er fædd þann 20.febrúar 1966 á fæðingarheimilinu í Reykjavík. 
Hún elst upp í Vesturbæ Reykjavíkur til 10.ára aldurs en þá fluttist fjölskyldan í Kópavoginn. 

Í dag er hún búsett í 112.Reykjavík og hefur verið síðustu 20. árin svo hún er orðin Reykvíkingur aftur.

Hún á tvo uppkomna syni og 1 barnabarn. 

Þann 20.febrúar 2013 opnaði hún síðuna Íslandsmjoll.is en þar mátti finna yfir 1.300 mataruppskriftir af öllum toga en það mun taka einhvern tíma að koma þeim hérna inn öllum í máli og myndum.

Shopify síðan er hugsuð sem áframhaldandi uppskriftasíða með blogg ívafi og sölu á íslensku handverki, umfjöllunum um einyrkja á Íslandi og öðru áhugaverðu efni.

Og núna er að bætast við hana sala á Volare vörum og Málverkum.

Hún elskar að deila með ykkur sögum og myndum úr ferðalögunum sínum um Ísland.

 




Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Blogg & greinar!

Jólamatarmarkaður í Hörpu!
Jólamatarmarkaður í Hörpu!

January 02, 2025

Jólamatarmarkaður í Hörpu!
Ég var komin strax kl.11 um morguninn og ætlaði mér svo sannarlega að vera snemma á ferðinni, svona áður en allt væri orðið fullt en það var svo greinilegt að ég var ekki sú eina sem hugsaði þannig, ó nei!

Halda áfram að lesa

American SchoolBus Café!
American SchoolBus Café!

December 26, 2024

American SchoolBus Café!
Ég dáist að þrautseglu fólks sem kemur frá öðrum löndum til að byggja sér upp nýtt líf á Íslandi og hérna er ein stutt saga þess efnis um strákana George Ududec & Alex Slusar sem komu fyrir nokkrum árum síðan frá Rúmeníu til landsins til að vinna. 

Halda áfram að lesa

Stóreldhússýningin 2024!
Stóreldhússýningin 2024!

December 13, 2024

Stóreldhússýningin Laugardalshöll
Var haldinn dagana 31.október og 1.nóvember 2024 í Laugardalshöllinni. 
Þarna eru fjöldinn allur af matvælatengdum fyrirtækjum á markaðinum saman komin til að kynna sig og sjá aðra. Alltaf jafn gaman að koma og sjá, fræðast og smakka nýjungar sem mörg fyrirtækjanna eru með á boðstólunum.

Halda áfram að lesa