Hver er Ingunn Mjöll!

January 30, 2020

Hver er Ingunn Mjöll!

Sköpunargleði, hönnun, handverk, ljósmyndun og sælkeri lýsir Ingunni Mjöll  ágætlega svona í fljótu bragði.

Hún er fædd þann 20.febrúar 1966 á fæðingarheimilinu í Reykjavík. 
Hún elst upp í Vesturbæ Reykjavíkur til 10.ára aldurs en þá fluttist fjölskyldan í Kópavoginn. 

Í dag er hún búsett í 112.Reykjavík og hefur verið síðustu 20. árin svo hún er orðin Reykvíkingur aftur.

Hún á tvo uppkomna syni og 1 barnabarn. 

Þann 20.febrúar 2013 opnaði hún síðuna Íslandsmjoll.is en þar mátti finna yfir 1.300 mataruppskriftir af öllum toga en það mun taka einhvern tíma að koma þeim hérna inn öllum í máli og myndum.

Shopify síðan er hugsuð sem áframhaldandi uppskriftasíða með blogg ívafi og sölu á íslensku handverki, umfjöllunum um einyrkja á Íslandi og öðru áhugaverðu efni.

Og núna er að bætast við hana sala á Volare vörum og Málverkum.

Hún elskar að deila með ykkur sögum og myndum úr ferðalögunum sínum um Ísland.

 




Skildu eftir athugasemd


Einnig í Umfjallanir

Sinnep Svövu
Sinnep Svövu

April 05, 2024

Sinnep Svövu 
Sinnep Svövu eða Sælkerasinnepið hennar Svövu sem ég kalla það alltaf hefur heldur betur unnið hug sælkeranna. Hún byrjaði með eina tegund en í dag eru þær orðnar sex talsins, hver annarri betri eða að mínum mati, allar góðar og gott að geta valið sitt uppáhalds.

Halda áfram að lesa

Mannamót 2024 - Hluti 3
Mannamót 2024 - Hluti 3

February 21, 2024

Mannamót 2024 - Hluti 3
Og áfram höldum við og núna erum við komin norðaustur eða á leiðinni þangað í það minnsta með smá viðkomu á Mývatni og Húsavík.

Halda áfram að lesa

Mannamót 2024 - Hluti 2
Mannamót 2024 - Hluti 2

February 09, 2024 2 Athugasemdir

Mannamót 2024 - Norðurland
Hérna má svo lesa um hluta 2 og skoða myndirnar sem ég tók og smávegis upplýsingar um þá aðila sem ég hitti, suma þekkti ég og aðra var ég að hitta í fyrsta sinn og lofar sumarið góðu.

Halda áfram að lesa