Landið okkar
January 30, 2020
Landið okkar Ísland er svo dásamlega fallegt, stórbrotið, litskrúðugt ásamt fullt af náttúrulegum fjölbreytileika sem fólk þyrpist að til að sjá allsstaðar að úr heiminum. Við sem íslendingar margir hverjir þyrpast aftur á móti til annarra landa til þess að sjá aðra menningu og fjölbreytileika.
Draumaferðin mín er núna að bresta á LOKSINS og ykkur öllum er boðið í ferðalag með mér að fylgjast með :)
Ég lofa engu en ég mun svo sannarlega gera mitt besta í að segja ykkur sögur af því sem ég mun sjá og upplifa, allt frá landslagi, náttúru, dýrum, mat, matargerð, uppskriftum og hversskonar handverki og nýjungum á íslenska vísu, já og ég skal gera allt sem í mínu valdi stendur að segja frá því á hinn skemmtilegasta máta svo þið hafið gaman af.
Já
DRAUMUR minn er við það að rætast og tilhlökkunin í bland við kvíðann allt í bland hellist yfir mig en ég skal njóta landsins okkar og alls þess dásamlega sem það bíður upp á.
Fylgstu með frá upphafi og vertu velkomin að skrá þig á póstlistann!
Skildu eftir athugasemd
Einnig í Umfjallanir
June 30, 2024
Premium Seasoning blends by Artos!
Eru frábær krydd sem koma úr höndum hans Helga B Helgasonar matreiðslumeistara en hann lærði á sínum tíma hjá honum Stefáni í Múlakaffi á árunum frá 1976-1980.
Halda áfram að lesa
June 19, 2024
1 Athugasemd
LovaIceland!
Virkilega góð krem sem eru nýleg á Íslenskum markaði en fyrirtækið LovaIceland var stofnað árið 2017. Vörunar fást orðið víða og hafa íslendingar tekið vel á móti vörulínunni og er hún að á virkilega góð meðmæli.
Halda áfram að lesa
May 06, 2024
Matarmarkaður Íslands!
Var haldinn í Hörpu dagana 13-14 april 2024 þar sem bændur, sjómenn og smáframleiðendur koma saman og selja afurðina sína beint til neytandans og kynna vörur sínar.
Halda áfram að lesa