October 23, 2023
Mr.Iceland-A Living Saga!
Í fyrra þá kynntist ég henni Natinu Harris úti í Grímsey þar sem við gistum á sama gistiheimilinu og við gengum saman að Heimskautsbaugnum og nutum náttúrunnar. Árinu síðar er hún mætt aftur til Ísland, svo mikið heillaðist hún af landi og þjóð.
Halda áfram að lesa
July 13, 2023
Birna Sigurbjörnsdóttir er eigandi af Birna kerti
Ég og Sólveig skelltum okkur á námskeið hjá henni Birnu þann 11.júní 23 þar sem við fengum innsýn í kerta gerð og endurnýtingu á kertum, dásamlegt námskeið og persónulegt þar sem við fórum síðan heim með tvö kerti sem við gerðum alveg sjálfar.
Halda áfram að lesa
April 17, 2023
Síldarminjasafn Íslands
Síldarminjasafnið er eitt stærsta sjóminja- og iðnaðarsafn landsins. Og ég fór og skoðaði það og hafði bæði gagn og gaman af. Í þremur ólíkum húsum eru kynnt hvernig síldveiðum og vinnslu á silfri hafsins var háttað.
Halda áfram að lesa