Hugarró í prjónaskap!

January 30, 2020

Hugarró í prjónaskap!

Það er fátt ef eitthvað sem færir mér meiri hugarró en að setjast niður með prjónana mína í hönd eitthvað sem kemur beint frá móður minni og ömmu.

Að sjá lykkjuna  færða upp á prjóninn hverja af fætur annarri og að lokum að sjá útkomuna í fallegu handverki.

Elsku móðir mín situr ekki auðum höndum frekar en ég.
Og úr höndum hennar kemur hvert listaverkið á fætur öðrum í formi vettlinga, ungbarnasetta, peysum og öðru sem hún hefur gaman af.

Hún móðir mín er dásamleg fyrirmynd sem ég lít upp til hvern dag, annar af tvemur klettum lífs míns og það færist bros á varir mínar bara við það eitt að hugsa til hennar og föður míns, þvílík listakona sem hún er, segi ykkur betur frá því síðar.        



Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Blogg & greinar!

East Iceland Food Coop!
East Iceland Food Coop!

February 19, 2025

East Iceland Food Coop!
Ég var að panta mér í fyrsta sinn fullan kassa að lífrænum ávöxtum og grænmeti í bland, heil 7.5 kíló takk fyrir sæll! Í kassanum var eitthvað af því sem ég hef nú ekki mikið verið að kaupa út í búð, né að  nota beint í matargerð svo það er komin áskorun á mig sjálfa að bæði fræðast...

Halda áfram að lesa

Mannamót 17.janúar 2025!
Mannamót 17.janúar 2025!

February 03, 2025

Mannamót 17.janúar 2025!
Hluti 3
Mannamót er haldið af Markaðsstofur Landshlutanna í samstarfi við Íslandsstofu, Ferðamálastofu, Samtök ferðaþjónustunnar og Íslenska Ferðaklasans viðburð þar sem ferðaþjónustu aðilar landshlutanna koma saman og kynna fyrirtæki sín og þjónustu. 

Halda áfram að lesa

Mannamót 17.janúar 2025!
Mannamót 17.janúar 2025!

February 01, 2025

Mannamót 17.janúar 2025!
Hluti 2
Mannamót er haldið af Markaðsstofur Landshlutanna í samstarfi við Íslandsstofu, Ferðamálastofu, Samtök ferðaþjónustunnar og Íslenska Ferðaklasans viðburð þar sem ferðaþjónustu aðilar landshlutanna koma saman og kynna fyrirtæki sín og þjónustu. 

Halda áfram að lesa