April 03, 2020
Fylltir Portopello sveppir
Ég keypti Portobello sveppi og fyllti þá með Philadelphia sweet chili osti, stráði yfir rifnum Primadonna osti og skar niður fylltar ólívur og bætti yfir og það smakkaðist dásamlega vel. Það væri hæglega hægt líka að nota þetta sem stakan rétt.
1.pk Portopellosveppir
1.dós Philadelpia sweet chili ostur
1.dós ólívur fylltar
Primadonna ostur
Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni
EÐA
Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni
Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.
February 10, 2025 2 Athugasemdir
Sætkartöflusalat!
Bjó til líka þetta æðislega sætkartöflusalat sem hentaði einstaklega bæði með rauðsprettunni sem ég var með og eins bleikjunni daginn eftir. Ég gerði mína eigin útgáfu af salatinu sem hentar fyrir 2 eða í tvær máltíðar fyrir einn. Læt þau bæði fylgja hérna með og þið veljið hvort hentar ykkur betur.
January 24, 2025
Kartöflugratín!
Ég bjó til þetta kartöflugratín á gamlársdag 2024 og bar fram með Túnfisksteikinni og eins og alltaf einstaklega gott með smá tvisti.
December 06, 2024