April 03, 2020
Fylltir Portopello sveppir
Ég keypti Portobello sveppi og fyllti þá með Philadelphia sweet chili osti, stráði yfir rifnum Primadonna osti og skar niður fylltar ólívur og bætti yfir og það smakkaðist dásamlega vel. Það væri hæglega hægt líka að nota þetta sem stakan rétt.
1.pk Portopellosveppir
1.dós Philadelpia sweet chili ostur
1.dós ólívur fylltar
Primadonna ostur
Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni
EÐA
Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni
July 28, 2022
April 22, 2022
April 17, 2022
Balsamik sveppir
Fann þessa uppskrift á netinu og langaði að prufa hana, algjört sælgæti fyrir þá sem elska sveppi.