Súkkulaði kaka með frostís kremi

April 11, 2021

Súkkulaði kaka með frostís kremi

Súkkulaði kaka með frostís kremi
Stundum er svo ofurgott að eiga hana Bettý frænku á hliðarlínunni til að einfalda sér allt og stundum finnst mér það bara koma niður á sama stað þótt að einhver annars sé búin að setja saman fyrir okkur hráefnið og að við bætum bara saman við það vatni, olíu og eggjum en fyrir hina sem vilja gera þetta allt saman sjálf frá grunni þá er það bara stórfínt líka en þessi hérna er Djöflakakan hennar Bettýar Crocket. 
          
Bakið kökuna samkvæmt leiðbeiningum Betty
Ég notaði stórt form svo ég hafði mína bara einfalda í þetta sinn.
Kælið kökuna og berið svo kremið á.

Kremið reyndar er svo ofureinfalt:
3 eggjahvítur
1 bolli af sýrópi
Stífþeytið


Njótið vel & deilið að vild.

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Köku & baksturs hópnum á facebook




Skildu eftir athugasemd


Einnig í Kökur

Snickers kaka
Snickers kaka

March 09, 2023

Snickers kaka
Þessa dásamlegu uppskrift deildi hún Sólveig Jan með okkur á Kökur & baksturs hópnum á feisbókinni en maðurinn hennar hafði bakað þessa flottu tertu. 
Þessa dásamlegu uppskrift deildi hún Sólveig Jan með okkur á Kökur & baksturs hópnum á feisbókinni en maðurinn hennar hafði bakað þessa flottu tertu. 

Halda áfram að lesa

Strandasæla
Strandasæla

February 05, 2023

Strandasæla
Fékk þessa æðislegu uppskrift hjá Sigrúnu Jónu fyrir svolitlu síðan og varð bara að prufa hana. Fínasta kaka og einstaklega góð með rjóma.

Halda áfram að lesa

Kanilterta
Kanilterta

December 20, 2022 1 Athugasemd

Kanilterta
Hérna er stærri uppskrift af Kaniltertunni vinsælu sem alltaf er svo rosalega góð.
Mæli svo með henni og Sjöunda viðundrinu sem má finna hérna líka á síðunni og er með vanillu í staðinn fyrir kanil.

Halda áfram að lesa