Súkkulaði kaka

April 22, 2020

Súkkulaði kaka

Súkkulaði kaka Betty frænku!
Betty frænka getur heldur betur staðið fyrir sínu og við fjölskyldan skellti í eina djúsí um páskana.

1.pk súkklaði kaka Betty Crocker djöflaköku súkkulaði mix
1.dós súkkulaði krem
1.dós vanillu krem
2.ferköntuð mót (notuðum álform)

Hrærið saman hráefnunum eins og gefið er upp á pakkanum.
Hrærið vel saman og hellið svo blöndunni jafnt á milli formanna, smyrjið formin vel áður.
Bakið kökuna og kælið.

Setjið vanillukremið á milli botnanna og smyrjið svo súkkulaðikreminu yfir kökuna og skreytið með gaffli og notið restina af hvíta kreminu líka og myndið Lava & Ice stemmingu á kökuna!

Borðist með bestu list og deilist sem víðast, rjómi er nauðsynlegur með.

Bökunar og skreytingarmeistarar
Halli & Steffý

Vertu velkomin að koma og vera með í Köku & baksturs hópnum á facebook




Skildu eftir athugasemd


Einnig í Kökur

Rjómaterta með jarðarberjum!
Rjómaterta með jarðarberjum!

July 22, 2023

Rjómaterta með jarðarberjum!
Með jarðarberjum, bláberjum og kókosbollum. Algjör bomba og bragðgóð þessi sem ég bakaði fyrir stuttu síðan og hafði í eftirrétt þegar ég bauð fjölskyldunni minni í mat.

Halda áfram að lesa

Snickers kaka
Snickers kaka

March 09, 2023

Snickers kaka
Þessa dásamlegu uppskrift deildi hún Sólveig Jan með okkur á Kökur & baksturs hópnum á feisbókinni en maðurinn hennar hafði bakað þessa flottu tertu. 

Halda áfram að lesa

Strandasæla
Strandasæla

February 05, 2023

Strandasæla
Fékk þessa æðislegu uppskrift hjá Sigrúnu Jónu fyrir svolitlu síðan og varð bara að prufa hana. Fínasta kaka og einstaklega góð með rjóma.

Halda áfram að lesa