April 22, 2020
Súkkulaði kaka Betty frænku!
Betty frænka getur heldur betur staðið fyrir sínu og við fjölskyldan skellti í eina djúsí um páskana.
1.pk súkklaði kaka Betty Crocker djöflaköku súkkulaði mix
1.dós súkkulaði krem
1.dós vanillu krem
2.ferköntuð mót (notuðum álform)
Hrærið saman hráefnunum eins og gefið er upp á pakkanum.
Hrærið vel saman og hellið svo blöndunni jafnt á milli formanna, smyrjið formin vel áður.
Bakið kökuna og kælið.
Setjið vanillukremið á milli botnanna og smyrjið svo súkkulaðikreminu yfir kökuna og skreytið með gaffli og notið restina af hvíta kreminu líka og myndið Lava & Ice stemmingu á kökuna!
Borðist með bestu list og deilist sem víðast, rjómi er nauðsynlegur með.
Bökunar og skreytingarmeistarar
Halli & Steffý
Vertu velkomin að koma og vera með í Köku & baksturs hópnum á facebook
Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.
March 03, 2024
February 09, 2024
October 27, 2023