March 08, 2020
Ritzkex smábollur
Snilldar stærð á pinnamats, veislu, hlaðborðið eða bara í kvöldmatinn með enda er þessi sú einfaldasta sem ég hef séð, komin frá henni Sigrúnu Sigmars, takk takk.
500 gr Nautahakk
1/2 Ritz kex pakki
1 pk púrrulauks súpa
1 egg
Aðferð:
Öllu blandað saman í skál og passið ykkur að mylja ritzkexið vel ...
gott að gera það með því að setja það í poka og mylja)
Svo er búið til pínu litlar bollur og steikt á pönnu...
Ef það er verið að undirbúa veislu þá er allt í lagi að gera þetta með einhverjum vikum fyrirvara og setja bara í frysti...
Sósa
1 Heins Chilli sósa
1/2 sólberja sulta
1/2 rifsberjahlaup
þetta er rétt hitað saman
Verði ykkur að góðu
Sigrún
Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni
EÐA
Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni
Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.
December 06, 2024
October 30, 2024
October 28, 2024