Ritzkex smábollur

March 08, 2020

Ritzkex smábollur

Ritzkex smábollur 
Snilldar stærð á pinnamats, veislu, hlaðborðið eða bara í kvöldmatinn með enda er þessi sú einfaldasta sem ég hef séð, komin frá henni Sigrúnu Sigmars, takk takk.

500 gr Nautahakk
1/2 Ritz kex pakki
1 pk púrrulauks súpa
1 egg

Aðferð:
Öllu blandað saman í skál og passið ykkur að mylja ritzkexið vel ...
gott að gera það með því að setja það í poka og mylja)

Svo er búið til pínu litlar bollur og steikt á pönnu...
Ef það er verið að undirbúa veislu þá er allt í lagi að gera þetta með einhverjum vikum fyrirvara og setja bara í frysti...
        

Sósa
1 Heins Chilli sósa
1/2 sólberja sulta
1/2 rifsberjahlaup
þetta er rétt hitað saman

Verði ykkur að góðu
Sigrún

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni




Skildu eftir athugasemd


Einnig í Kjötréttir

Lambalæri sneiðar í raspi
Lambalæri sneiðar í raspi

October 29, 2022

Lambalæri sneiðar í raspi
Gamalt og gott, eitthvað sem við flest þekkjum frá uppvextinum og börnin okkar tengja við okkur við, við forfeður okkar. Íslendingar elska þetta, borið fram með grænum baunum, kartöflum og rabarabara sultu, ertu að tengja ;)

Halda áfram að lesa

Lambahryggur
Lambahryggur

July 06, 2022

Lambahryggur
Með því besta sem maður fær og hver man ekki eftir því þegar það var annað hvort hryggur eða læri í matinn á sunnudögum og svo pottréttur úr afganginum í sósunni daginn eftir.

Halda áfram að lesa

Wok-nautakjöt í Satay sósu
Wok-nautakjöt í Satay sósu

September 18, 2021 2 Athugasemdir

Wok-nautakjöt í Satay sósu
Þessi réttur passar mjög vel á thailenska hlaðborðið með nautakjötsréttinum í ostrusósunni en mér finnst svo gaman að elda allsskonar frá hinum og þessum

Halda áfram að lesa