March 08, 2020
250-300 gr nauta ribeye steik/ur
Bakaðar kartöflur
Olía til steikingar
Þerrið kjötið af öllum kjötsafa og látið það ná stofuhita .
Kryddið með salti og pipar úr hvörn eða notið Steikarkryddið frá MacCormick.
Hitið pönnuna vel með olíu og snöggsteikið rib eye-steikina í 3 mínútur á hvorri hlið en takið af rétt um það leyti sem steikin byrjar að svitna í gegnum steikarskorpuna eða eftir því hvort þú vilt fá steikina medium, medium hráa eða hráa!
October 01, 2021
September 22, 2021
June 10, 2021