Fyllt paprika!

February 11, 2020

Fyllt paprika!

Fyllt paprika!
Ekta svona Vegan uppskrift ef kjúklingabringunum er sleppt og í staðinn notaðar t.d. kjúklingabaunir.

1 rauð paprika
1 poki hrísgrjón
1 krukka corma sósa frá Patask's
1 rauðlaukur
1 tómatur
1 kjúklingabringa (má sleppa)

Skerið toppinn af paprikunni og hreinsið innan úr henni.
Sjóðið hrísgrjónapokann, skerið kjúklingabringuna í bita og steikið á pönnu, létt kryddið með kjúklingakryddi.
Skerið rauðlaukinn smátt og tómatinn. Blandið svo öllu saman og fyllið paprikuna, setjið ost yfir og inn í ofn í ca 15 mín.
Fyllingin dugar vel í fleirri paprikur, en það má líka nota fyllinguna í tortillukökur til að borða daginn eftir og frysta restina.

Einnig í Grænmetis & baunaréttir

Okra grænmetisréttur
Okra grænmetisréttur

December 23, 2021

Okra grænmetisréttur
Þessa uppskrift fékk ég hjá honum Abhishek einum af eiganda Indian Food Box en hann var svo yndæll að bæði sýna mér hvernig hann eldaði þetta og einnig

Halda áfram að lesa

Grillað grænmeti
Grillað grænmeti

May 30, 2021

Grillað grænmeti
Grilluð blanda af ofureinföldu grænmeti sem gengur vel með hvaða mat sem er og líka bara eitt og sér.

Halda áfram að lesa

Grænkálsjafningur
Grænkálsjafningur

September 13, 2020

GRÆNKÁLSJAFNINGUR 
Þessa uppskrift sendi hún Ingibjörg Bryndís til okkar og fær hún hjartans þakkir fyrir. Ég hef sjálf ekki eldað svona jafning en maður á kannski eftir að prufa einn daginn.

Halda áfram að lesa