March 07, 2020
Egg í holu!
Þegar mér var sagt að borða 1.egg á dag þá var ekki alltaf áhugavert að borða það harðsoðið eða linsoðið svo ég fann upp hinar ýmsu aðferðir til að hafa smá tilbreytingu dag frá degi svo að einn daginn prufaði að steikja egg í papriku og var það bara ljómandi gott.
1 egg
1 paprika
Smá salt og pipar ef vill
Skerið niður paprikuna svo að hún sé í hring, setjið hana á pönnu með smá olíu og setjið eggið ofan í paprikuna og steikið í smá stund á báðum hliðum!
Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni
EÐA
Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni
Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.
March 16, 2024
October 05, 2022
July 13, 2022