Grillaður silungur.

February 17, 2020

Grillaður silungur.

Grillaður silungur kryddaður með sítrónupipar

Grillaður silungur settur í álpappír, kryddaður með sítrónupipar, appelsínusneiðar lagðar ofaná og steinselja.

Létt grillaður í ofni eða á grillinu úti.

Það þarf ekki alltaf að vera flókin uppskrift, þetta er ein sú allra einfaldasta og fljótlegasta sem ég hef gert.

Einfalt og súpergott!
Borið fram með fersku salati og kartöflum, mega alveg vera bakaðar.

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni
Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Fiskréttir

Grilluð bleikja!
Grilluð bleikja!

July 19, 2024

Grilluð bleikja!
Hvort heldur sem maður grillar hana á útigrilli eða í ofninum þá elska ég þegar ég fæ góða Bleikju eða Urriða og þessi er út Þingvallavatninu. Ég var með bakaða kartöflu með, ferskt salat og kalda sósu úr Grískri jógúrt.

 

Halda áfram að lesa

Heimagerðar fiskibollur
Heimagerðar fiskibollur

July 03, 2024 2 Athugasemdir

Heimagerðar fiskibollur!
Hérna kemur mín uppskrift af heimagerðum fiskibollum, afar einföld og einstaklega góð. Einfalt líka að gera þær líka í sinni stærð, hvort heldur að hafa þær litlar, miðlungs eða stórar.

Halda áfram að lesa

Grafinn lax!
Grafinn lax!

June 30, 2024

Grafinn lax!
Þvílíka snilldin þetta krydd, þetta er sælkera svo um munar og eitt það besta og einfaldasta sem ég hef notað og gert sjálf! Blandan er alveg tilbúin og er útbúin af matreiðslumeistaranum Helga B.Helgasyni sem hefur sett saman 6 tegundir af gæðakryddum en eins og er þá fást þau bara á Spáni þar sem hann er búsettur.

Halda áfram að lesa