Grillaður silungur.

February 17, 2020

Grillaður silungur.

Grillaður silungur kryddaður með sítrónupipar

Grillaður silungur settur í álpappír, kryddaður með sítrónupipar, appelsínusneiðar lagðar ofaná og steinselja.

Létt grillaður í ofni eða á grillinu úti.

Það þarf ekki alltaf að vera flókin uppskrift, þetta er ein sú allra einfaldasta og fljótlegasta sem ég hef gert.

Einfalt og súpergott!
Borið fram með fersku salati og kartöflum, mega alveg vera bakaðar.

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni




Skildu eftir athugasemd


Einnig í Fiskréttir

Fiskur í baconsósu
Fiskur í baconsósu

February 23, 2023

Fiskur í bacon-sósu og bönunum
Þessi réttur var oft á boðstólunum fyrir yfir 20 árum síðan hjá mér og núna var hann endurvakinn. Hann var meira segja betri en í minnigunni og verður gerður fljótlega aftur.

Halda áfram að lesa

Túnfisk steik með hollandaise
Túnfisk steik með hollandaise

February 01, 2023

Túnfisk steik með hollandaise
Áramótin 2022-2023 voru tekin í rólegheitunum með einni ljúfengri Túnfisk steik eins og síðustu tvö árin á undan. Meðlætið er þó aldrei það sama og að þessu sinni var ég með Toro hollandaise sósu sem ég gerði að minni með tvisti,

Halda áfram að lesa

Hrogn & kinnar
Hrogn & kinnar

February 01, 2023

Hrogn & kinnar
Þvílíkur herramannsmatur. Ég hef ekki mikið borðað hrogn á fullorðins árunum en aldist svo sannarlega upp við þau ásamt fleirra góðgæti úr fiskbúðinni hans afa míns Þorleifs (sem margir muna eftir honum sem Leifa)

Halda áfram að lesa