Fiskibollur frá tyrklandi

March 27, 2020

Fiskibollur frá tyrklandi

Fiskibollur frá tyrklandi
Fyrir 4
Það er alltaf gaman að prufa uppskriftir frá öðrum löndum og finna munin.

700 gr fiskur í bitum eða fiskihakk
4 msk. Brauðrasp
½ laukur, gróft rifinn
3-4 msk. Ljósar rúsínur, saxaðar
3 msk. Furuhnetur
Handfylli fersk steinselja, mynta eða kóríander, saxað
1 egg
2 tsk. Tapenade frá Sacla eða tómatmauk
½ msk. Kanill
Salt og pipar
4 msk. Hveiti
4 msk. Olía

Hakkið fisk í matvinnsluvél, ef ekki er notað fiskihakk, og setjið hakkið í skál.
Blandið öllu nema olíunni saman við.
Mótið bollur og steikið þær í olíu.

Berið fram með salati og kúskús.

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni




Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Fiskréttir

Sweet Chili fiskur!
Sweet Chili fiskur!

October 13, 2025

Sweet Chili fiskur!
Fiskréttur og fiskréttur og óteljandi útfærslur. Hérna kemur ein frá mér sem ég prufaði að gera og var svakalega góð, svo góð að henni er hér með deilt með ykkur. Hún er líka svo einstaklega einföld að allir ættu að geta orðið meistarar í matargerð sinni.

Halda áfram að lesa

Lax með blómkálsgratín!
Lax með blómkálsgratín!

July 30, 2025

Lax með blómkálsgratín!
Það er þetta með einn í mat og hvað á að vera með og þá kemur oftar en ekki til mín eitthvað skemmtilegt eins og þessi réttur.

Halda áfram að lesa

Fiskur í raspi með remúlaði!
Fiskur í raspi með remúlaði!

June 18, 2025

Fiskur í raspi með remúlaði!
Með krydduðum kartöflubátum sem verða smá krönsí þegar maður steikir þá á pönnunni með fiskinum.

Halda áfram að lesa