Fiskibollur frá tyrklandi

March 27, 2020

Fiskibollur frá tyrklandi

Fiskibollur frá tyrklandi
Fyrir 4
Það er alltaf gaman að prufa uppskriftir frá öðrum löndum og finna munin.

700 gr fiskur í bitum eða fiskihakk
4 msk. Brauðrasp
½ laukur, gróft rifinn
3-4 msk. Ljósar rúsínur, saxaðar
3 msk. Furuhnetur
Handfylli fersk steinselja, mynta eða kóríander, saxað
1 egg
2 tsk. Tapenade frá Sacla eða tómatmauk
½ msk. Kanill
Salt og pipar
4 msk. Hveiti
4 msk. Olía

Hakkið fisk í matvinnsluvél, ef ekki er notað fiskihakk, og setjið hakkið í skál.
Blandið öllu nema olíunni saman við.
Mótið bollur og steikið þær í olíu.

Berið fram með salati og kúskús.

 

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni




Skildu eftir athugasemd


Einnig í Fiskréttir

Langa í Pestó Sól
Langa í Pestó Sól

March 11, 2024

Langa í Pestó Sól frá Önnu Mörtu og Lovísu
Með sætkartöflumús og döðlum.
Ég fékk gefins alveg dásamlega góða Löngu frá vini og ég hef persónulega ekki mikið eldað Löngu svo ég ákvað að leyfa sköpunargleðinni njóta sín og þetta varð útkoman. Virkilega sátt við hana og mjög gott allt saman, sælkeraréttur með meiru. 

Halda áfram að lesa

Fiskibollur með lauksmjöri
Fiskibollur með lauksmjöri

March 04, 2024

Fiskibollur með lauksmjöri
Hvort heldur sem er að maður geri þær sjálfur frá grunni og eða kaupi þær tilbúnar þá eru þær virkilega góðar með lauksmjöri og kartöflum.

Halda áfram að lesa

Fiskur með karrýi og eplum
Fiskur með karrýi og eplum

February 04, 2024

Fiskur með karrýi og eplum
Þeir gerast bara ekki einfaldari réttirnir, þessi er eiginlega bara of einfaldur og spurning um að flækja hann smávegis eða ekki. Allavega þá þarf eitthvað gott með þessu og spurning um að hafa hrisgjón með eða kartöfluskífur.

Halda áfram að lesa