Skonsubrauðterta

September 20, 2020

Skonsubrauðterta

Skonsubrauðterta
Þessa eðal skonsubrauðtertu uppskrift deildi hún Helga Þórarinnsdóttir með okkur á hópsíðunni Brauðtertur & heitir réttir á facebook en sú síða er undirsíða Sælkeraklúbbsins og falla allar undir hérna á Islandsmjoll.is síðunni minni.

2 bollar hveiti, 
1 egg, 
1 tesk lyftiduft, 
1/2 bolli sykur, 
1 tesk matarsódi 
brætt smjörlíki ca 50 gr, 
mjólk þar til það er mátulega þykkt. 

Sykurinn má vera 1/4 

Fylling:
1.dós af majonesi
1.dós af sýrðum rjóma 18%
Hangikjöt, niðurskorið (gott að nýta afganga)
1.dós af blönduðu grænmeti
Egg

Blandið hráefninu saman og setjið á milli botnanna og skreytið svo eftir smekk, myndirnar sína tvær mismunandi útgáfur af tertunni, myndir og skreytin eftir Helgu Þórarinns, hjartans þakkir fyrir.

Vertu velkomin að koma og vera með Brauðtertur & heitir réttir hópnum á feisbók





Einnig í Brauðréttir

Heitt rúllutertubrauð
Heitt rúllutertubrauð

February 26, 2023

Heitt rúllubrauð
Eitt af þessum sívinsælu heitu rúllutertubrauðum sem eru einföld og góð. 
Borga sig að gera strax 2 stk því þau klárast strax.

Halda áfram að lesa

Freisting sælkerans
Freisting sælkerans

January 23, 2023

Freisting sælkerans með osta og paprikublæ
Er uppskrift sem var afar vinsæl fyrir um ca.25-26. árum síðan og passar vel við nafnið á klúbbnum mínum í dag.

Halda áfram að lesa

Súrdeigsbrauð í hollustu stíl
Súrdeigsbrauð í hollustu stíl

December 12, 2022

Súrdeigsbrauð í hollustu stíl
Ég hef verið að leika mér smá/mikið með að setja allsskonar álegg ofan á súrdeigs brauð, svona aðeins að vera í hollari kantinum og hafa tilbreytinguna og gleðina í því 

Halda áfram að lesa