November 01, 2024
1 Athugasemd
Laxabrauðréttur
Einn af þessum réttum sem ég hef ætlað að gera í langan tíma.
Virkilega góður kaldur réttur sem ég reyndar útfærði á minn hátt með því að setja í hann Svövu sinnepið og setja hann í smjördeigshring sem ég keypti að þessu sinni af Hérastubbs bakaranum frá Grindavík.
Halda áfram að lesa
October 24, 2024
Brauðterta með silung!
Hérna er á ferðinni afar bragðgóð rúlluterta með silungasalati sem var í kaffiboð hjá móður minni á 88.ára afmælisdaginn hennar. Virkilega góð!
Halda áfram að lesa
October 19, 2024
Brauðhringur með rækjum
Gamli góði smjördeigs brauðhringurinn sem margir muna eftir er hérna kominn eins og ég gerði hann hérna á árum áður fyrir fjölskylduna. Hérna var sunnudagskaffiveisla og allir sáttir.
Halda áfram að lesa