Skonsu brauðtertan 2

September 05, 2021

Skonsu brauðtertan 2

Skonsu brauðtertan 2
Flott uppskrift frá henni Margréti Össurardóttir sem hún gaf fullt leyfi til að deila með ykkur, hver elskar ekki brauðtertur.

3 bollar Hveiti
3 stk egg
1/2 bolli sykur
6 tsk lyftiduft
1/4 tsk salt
5 dl mjólk
100 gr. Smjör brætt

1 hálf dós bl.gulrætur og baunir
1 pk . Bónus hangikjöt skorið smátt.
Ca. Tæplega 2 litlar majonaise
Kryddað m/season all, svartur pipar.
Toppurinn smurður með hreinni grískri jógúrt.

Uppskrift & mynd frá henni Margréti, hjartans þakkir fyrir að deila með okkur.

Vertu velkomin að koma og vera með Brauðtertur & heitir réttir hópnum á feisbók




Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Brauðréttir

Laxabrauðréttur
Laxabrauðréttur

November 01, 2024 1 Athugasemd

Laxabrauðréttur
Einn af þessum réttum sem ég hef ætlað að gera í langan tíma. 
Virkilega góður kaldur réttur sem ég reyndar útfærði á minn hátt með því að setja í hann Svövu sinnepið og setja hann í smjördeigshring sem ég keypti að þessu sinni af Hérastubbs bakaranum frá Grindavík. 

Halda áfram að lesa

Brauðterta með silung!
Brauðterta með silung!

October 24, 2024

Brauðterta með silung!
Hérna er á ferðinni afar bragðgóð rúlluterta með silungasalati sem var í kaffiboð hjá móður minni á 88.ára afmælisdaginn hennar. Virkilega góð!

Halda áfram að lesa

Brauðhringur með rækjum!
Brauðhringur með rækjum!

October 19, 2024

Brauðhringur með rækjum
Gamli góði smjördeigs brauðhringurinn sem margir muna eftir er hérna kominn eins og ég gerði hann hérna á árum áður fyrir fjölskylduna. Hérna var sunnudagskaffiveisla og allir sáttir.

Halda áfram að lesa