January 23, 2023
Freisting sælkerans með osta og paprikublæ
Er uppskrift sem var afar vinsæl fyrir um ca.25-26. árum síðan og passar vel við nafnið á klúbbnum mínum í dag.
Halda áfram að lesa
December 12, 2022
Súrdeigsbrauð í hollustu stíl
Ég hef verið að leika mér smá/mikið með að setja allsskonar álegg ofan á súrdeigs brauð, svona aðeins að vera í hollari kantinum og hafa tilbreytinguna og gleðina í því
Halda áfram að lesa
November 13, 2022
Brauð & álegg!
Fyrir langa langa löngu voru kannski ekki ýkja margar tegundir af áleggi til, né brauði en annað er upp á teninginn í dag því maður hefur varla tölu yfir allar þær tegundir sem til eru af hvoru tveggja.
Halda áfram að lesa