Skonsu brauðtertan 2

September 05, 2021

Skonsu brauðtertan 2

Skonsu brauðtertan 2
Flott uppskrift frá henni Margréti Össurardóttir sem hún gaf fullt leyfi til að deila með ykkur, hver elskar ekki brauðtertur.

3 bollar Hveiti
3 stk egg
1/2 bolli sykur
6 tsk lyftiduft
1/4 tsk salt
5 dl mjólk
100 gr. Smjör brætt

1 hálf dós bl.gulrætur og baunir
1 pk . Bónus hangikjöt skorið smátt.
Ca. Tæplega 2 litlar majonaise
Kryddað m/season all, svartur pipar.
Toppurinn smurður með hreinni grískri jógúrt.

Uppskrift & mynd frá henni Margréti, hjartans þakkir fyrir að deila með okkur.

Vertu velkomin að koma og vera með Brauðtertur & heitir réttir hópnum á feisbók





Einnig í Brauðréttir

Heitt rúllutertubrauð
Heitt rúllutertubrauð

February 26, 2023

Heitt rúllubrauð
Eitt af þessum sívinsælu heitu rúllutertubrauðum sem eru einföld og góð. 
Borga sig að gera strax 2 stk því þau klárast strax.

Halda áfram að lesa

Freisting sælkerans
Freisting sælkerans

January 23, 2023

Freisting sælkerans með osta og paprikublæ
Er uppskrift sem var afar vinsæl fyrir um ca.25-26. árum síðan og passar vel við nafnið á klúbbnum mínum í dag.

Halda áfram að lesa

Súrdeigsbrauð í hollustu stíl
Súrdeigsbrauð í hollustu stíl

December 12, 2022

Súrdeigsbrauð í hollustu stíl
Ég hef verið að leika mér smá/mikið með að setja allsskonar álegg ofan á súrdeigs brauð, svona aðeins að vera í hollari kantinum og hafa tilbreytinguna og gleðina í því 

Halda áfram að lesa