Rækjubrauðterta stór

June 16, 2022

Rækjubrauðterta stór

Rækjubrauðterta stór
Þessi er léttari en aðrar sem ég hef gert en í hana notaði ég létt majones í staðinn fyrir venjulegt eins og ég geri vanalega.

2. Brauðtertu brauð, langskorin
2. Stórar dósir af létt majonesi 
1. Kíló af rækjum
10.stk af eggjum
1 og hálfa agúrku
4-5 tómata
Seson All

Skerið skorpuna af brauðinu allan hringinn

Afþýðið rækjurnar. Sjóðið eggin og kælið.
Hrærið saman majonesinu, rækjunum og eggjunum og kryddið, smakkið til.
Skiljið eftir smá af rækjunum til að nota til skreytingar og af majonesinu til að bera á hliðarnar. Skreytið svo með agúrkunni eftir ykkar hugmyndaflugi eða eins og sjá má á myndinni, tómötunum og rækjunum.


Njótið og deilið með gleði.

Uppskrift og myndir:
Ingunn Mjöll

Vertu velkomin að koma og vera með Brauðtertur & heitir réttir hópnum á feisbók





Einnig í Brauðréttir

Aspas & skinku lengja
Aspas & skinku lengja

December 01, 2023

Aspas & skinku lengja
Eða öðru nafni Aspasstykki eins og margir þekkja það undir. Frekar einfalt að útbúa og fljótlegt. Alveg dásamlega gott í hvaða veislu, saumaklúbb sem er eða bara til að njóta með sjálfum sér og gera sér dagamun.

Halda áfram að lesa

Heitur réttur Dísu
Heitur réttur Dísu

November 11, 2023

Heitur réttur Dísu
Þennan dásamlega rétt fékk ég hjá vinkonu minni á afmælisdeginum hennar ásamt ýmsum öðrum ljúffengum heitum réttum.

Halda áfram að lesa

Heitt rúllutertubrauð
Heitt rúllutertubrauð

February 26, 2023

Heitt rúllubrauð
Eitt af þessum sívinsælu heitu rúllutertubrauðum sem eru einföld og góð. 
Borga sig að gera strax 2 stk því þau klárast strax.

Halda áfram að lesa