Laxasalat

September 28, 2020

Laxasalat

Laxasalat
Þessa flottu uppskrift af rúllutertu deildi hún Agnes Olejarz með okkur inni á Brauðtertur & heitir réttir hópnum á facebook en þar eru allir velkomnir að slást i för með okkur og deila uppskriftum, myndum, spjalla eða bara vera með og njóta. Takk Agnes.

500 g reyktur lax eða bleikja
7 stk. harðsoðin egg
400 g majónes (Hellmans hjá mér)
steiselja, salt, dill og wasabi (já, wasabi :)) eftir smekk :)
Blanða allt saman og voila!
Mér finnst þetta er mjög gott með skonsur yum yum

Uppskrift & mynd
Agnes Olejarz

Deilið & njótið

Vertu velkomin að koma og vera með Brauðtertur & heitir réttir hópnum á feisbók




Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Brauðréttir

Langbrauð með bökuðum!
Langbrauð með bökuðum!

September 14, 2024

Langbrauð með blönduðum baunum!
Fyllt brauð með blönduðum baunum frá Heinz, egg og ostur yfir, þvílíka snilldin og gaman að bera fram svona spari.

Halda áfram að lesa

Ferskur rækjuréttur kaldur
Ferskur rækjuréttur kaldur

July 21, 2024

Ferskur rækjuréttur kaldur
Þessi er einstaklega góður og ferskur. Bjó hann loksins til og bauð fjölskyldunni í kaffi. Flottur á veisluborðið, saumaklúbbinn og einfalt að útbúa hann og skella í ísskápinn t.d. deginum áður.

Halda áfram að lesa

Brauðterta með túnfisk
Brauðterta með túnfisk

June 19, 2024

Brauðterta með túnfisk
Ég ákvað að nýta afganginn af brauðtertu brauðinu af Mills brauðtertunni og skellti í eina létta og ljúfa túnfiskbrauðtertu. Hæglega er hægt að stækka innihaldið sem upp er gefið um helming og gera eina stóra.

Halda áfram að lesa