September 28, 2020
Laxasalat
Þessa flottu uppskrift af rúllutertu deildi hún Agnes Olejarz með okkur inni á Brauðtertur & heitir réttir hópnum á facebook en þar eru allir velkomnir að slást i för með okkur og deila uppskriftum, myndum, spjalla eða bara vera með og njóta. Takk Agnes.
500 g reyktur lax eða bleikja
7 stk. harðsoðin egg
400 g majónes (Hellmans hjá mér)
steinselja, salt, dill og wasabi (já, wasabi :)) eftir smekk :)
Blanða allt saman og voila!
Mér finnst þetta er mjög gott með skonsur yum yum
Uppskrift & mynd
Agnes Olejarz
Deilið & njótið
Vertu velkomin að koma og vera með Brauðtertur & heitir réttir hópnum á feisbók
Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.
November 23, 2024
November 13, 2024
November 01, 2024 2 Athugasemdir