Laxasalat

September 28, 2020

Laxasalat

Laxasalat
Þessa flottu uppskrift af rúllutertu deildi hún Agnes Olejarz með okkur inni á Brauðtertur & heitir réttir hópnum á facebook en þar eru allir velkomnir að slást i för með okkur og deila uppskriftum, myndum, spjalla eða bara vera með og njóta. Takk Agnes.

500 g reyktur lax eða bleikja
7 stk. harðsoðin egg
400 g majónes (Hellmans hjá mér)
steiselja, salt, dill og wasabi (já, wasabi :)) eftir smekk :)
Blanða allt saman og voila!
Mér finnst þetta er mjög gott með skonsur yum yum

Uppskrift & mynd
Agnes Olejarz

Deilið & njótið

Vertu velkomin að koma og vera með Brauðtertur & heitir réttir hópnum á feisbók





Einnig í Brauðréttir

Aspas & skinku lengja
Aspas & skinku lengja

December 01, 2023

Aspas & skinku lengja
Eða öðru nafni Aspasstykki eins og margir þekkja það undir. Frekar einfalt að útbúa og fljótlegt. Alveg dásamlega gott í hvaða veislu, saumaklúbb sem er eða bara til að njóta með sjálfum sér og gera sér dagamun.

Halda áfram að lesa

Heitur réttur Dísu
Heitur réttur Dísu

November 11, 2023

Heitur réttur Dísu
Þennan dásamlega rétt fékk ég hjá vinkonu minni á afmælisdeginum hennar ásamt ýmsum öðrum ljúffengum heitum réttum.

Halda áfram að lesa

Heitt rúllutertubrauð
Heitt rúllutertubrauð

February 26, 2023

Heitt rúllubrauð
Eitt af þessum sívinsælu heitu rúllutertubrauðum sem eru einföld og góð. 
Borga sig að gera strax 2 stk því þau klárast strax.

Halda áfram að lesa