Heitur réttur Dísu

November 11, 2023

Heitur réttur Dísu

Heitur réttur Dísu
Þennan dásamlega rétt fékk ég hjá vinkonu minni á afmælisdeginum hennar ásamt ýmsum öðrum ljúffengum heitum réttum.

Poki af rækjum 500 gr
500 gr lax
Brokkolí, 1 haus
Parmesan 150 gr ca
Matreiðslurjóma 1 1/2 rjómi
Sýrður rjómi, 1 dós 10 %
Raspað hýði af sítrónu og sítrónusafi
Dill, eftir smekk
Hvítlauk eða hvítlauks salt, eftir smekk. Smakkið til.

Steikið fiskinn, kryddið hann með sítrónupipar. Steikið rækjurnar létt.
Blandið þessu saman. Hellið rjómanum og sýrða yfir og leysið fiskinn í sundur.
Bætið svo við parmesan ostinum og brokkolí.
Allt sett í eldfast mót og parmesan ost stráð yfir.

Hitið í ofni í um það bil 25-30 mínútur á 180 gr



Uppskrift frá Dísu
Myndir Ingunn Mjöll

Njótið & deilið að vild.

Vertu velkomin að koma og vera með Brauðtertur & heitir réttir hópnum á feisbók

 





Einnig í Brauðréttir

Heitt rúllutertubrauð
Heitt rúllutertubrauð

February 26, 2023

Heitt rúllubrauð
Eitt af þessum sívinsælu heitu rúllutertubrauðum sem eru einföld og góð. 
Borga sig að gera strax 2 stk því þau klárast strax.

Halda áfram að lesa

Freisting sælkerans
Freisting sælkerans

January 23, 2023

Freisting sælkerans með osta og paprikublæ
Er uppskrift sem var afar vinsæl fyrir um ca.25-26. árum síðan og passar vel við nafnið á klúbbnum mínum í dag.

Halda áfram að lesa

Súrdeigsbrauð í hollustu stíl
Súrdeigsbrauð í hollustu stíl

December 12, 2022

Súrdeigsbrauð í hollustu stíl
Ég hef verið að leika mér smá/mikið með að setja allsskonar álegg ofan á súrdeigs brauð, svona aðeins að vera í hollari kantinum og hafa tilbreytinguna og gleðina í því 

Halda áfram að lesa