Ferskur rækjubrauðréttur

November 08, 2020

Ferskur rækjubrauðréttur

Ferskur rækjubrauðréttur
Það er svo dásamlegt að fá sendar svona gourme uppskriftir en það var hún Ingibjörg Bryndís Árnadóttir sem sendi okkur þessa flottu uppskrift af rækjubrauðrétt, hjartans þakkir.

Ca. 1/2 skorpulaust franskbrauð
100 gr.rúmlega sýrður rjómi
100 gr.rúmlega myones
Rauð paprika
Ananasbitar
Vínber
ca. 3-4 msk.safi af ananasinum
smásletta af sinnepi og hunangi , (má sleppa )
Aromat krydd

Rækjur og rauð paprika brytjuð niður.
Vínber rauð og græn helminguð, Dill. Franskbrauðið er rifið niður í form,sýrður rjómi ásamt myonesi,ananassafa,aromat,sinnep og hunangi blandað saman og dreift yfir franskbrauðið. Þá eru rækjunum, paprikunni, vínberjum og ananasbitum dreyft vel yfir. Gott er að kæla það aðeins áður en það er borið fram, jafnvel gott að búa það til kvöldinu áður.

Uppskrift og mynd frá Ingibjörgu

Vertu velkomin að koma og vera með Brauðtertur & heitir réttir hópnum á feisbók





Einnig í Brauðréttir

Heitt rúllutertubrauð
Heitt rúllutertubrauð

February 26, 2023

Heitt rúllubrauð
Eitt af þessum sívinsælu heitu rúllutertubrauðum sem eru einföld og góð. 
Borga sig að gera strax 2 stk því þau klárast strax.

Halda áfram að lesa

Freisting sælkerans
Freisting sælkerans

January 23, 2023

Freisting sælkerans með osta og paprikublæ
Er uppskrift sem var afar vinsæl fyrir um ca.25-26. árum síðan og passar vel við nafnið á klúbbnum mínum í dag.

Halda áfram að lesa

Súrdeigsbrauð í hollustu stíl
Súrdeigsbrauð í hollustu stíl

December 12, 2022

Súrdeigsbrauð í hollustu stíl
Ég hef verið að leika mér smá/mikið með að setja allsskonar álegg ofan á súrdeigs brauð, svona aðeins að vera í hollari kantinum og hafa tilbreytinguna og gleðina í því 

Halda áfram að lesa