September 24, 2020
Rúgbrauð Bubba Morthens
byrjum á súrdeigi ekkert ger engin sykur sendi hann mér hann Bubbi þann 9.september 2012 en hann er snillingur þegar kemur að bakstri eins og söng.
Súrdeigsuppskriftin hans Bubba Morthens
200. gróft rúmjöl
1 tsk.salt
1tsk. hungang
2dl.lífræn jókúrt hreint.
má vera ab mjólk
2 dl.vatn
hræra í skál láta standa á eldhúsborði
stofuhita
dagin eftir 2dl rúgmjöl hræra saman
tekur 3-5 daga að verða lifandi við viljum sjá það
liftast með götum.
Rúgbrauðið
3 dl súrdeig
500 gr rúgkjarni
500 gröm hveiti rúgmjöl
1 matskeið sýróp
1 matskeið salt
1 des hörfræ
1 des sólkjarnafær láta standa í 12 tíma
hita ofnn í 200 gráður gera göt á brauðið
12 göt og hvort síða setja inní ofnn sprauta vatni til að búa til gufu baka þangað til er dökkt og skorpan hörð þá er gott að fara yfir skorpuna með köldu smjöri láta standa í 3 tíma lámark áður en maður sker
Vertu velkomin að koma og vera með í Köku & baksturs hópnum á facebook
EÐA
Vertu velkomin að koma og vera með Brauðtertur & heitir réttir hópnum á feisbók
Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.
November 06, 2024
October 20, 2024
June 23, 2024
Eplakaka með kornflexi!
Ef maður heldur að það sé bara til ein tegund af eplaköku/pæ þá er það ekki rétt, þær eru heilmargar og hérna á síðunni eru þær að mig minnir 5-6 að verða og engin þeirra eins og allar góðar. Hugsa sér að geta valið svona úr!