Rúgbrauð Bubba Morthens

September 24, 2020

Rúgbrauð Bubba Morthens

Rúgbrauð Bubba Morthens
byrjum á súrdeigi ekkert ger engin sykur sendi hann mér hann Bubbi þann 9.september 2012 en hann er snillingur þegar kemur að bakstri eins og söng.

Súrdeigsuppskriftin hans Bubba Morthens

200. gróft rúmjöl
1 tsk.salt
1tsk. hungang
2dl.lífræn jókúrt hreint.
má vera ab mjólk
2 dl.vatn
hræra í skál láta standa á eldhúsborði
stofuhita
dagin eftir 2dl rúgmjöl hræra saman
tekur 3-5 daga að verða lifandi við viljum sjá það
liftast með götum.

Rúgbrauðið
3 dl súrdeig
500 gr rúgkjarni
500 gröm hveiti rúgmjöl
1 matskeið sýróp
1 matskeið salt
1 des hörfræ
1 des sólkjarnafær láta standa í 12 tíma

hita ofnn í 200 gráður gera göt á brauðið
12 göt og hvort síða setja inní ofnn sprauta vatni til að búa til gufu baka þangað  til er dökkt og skorpan hörð þá er gott að fara yfir skorpuna með köldu smjöri láta standa í 3 tíma lámark áður en maður sker

 

 Vertu velkomin að koma og vera með í Köku & baksturs hópnum á facebook


EÐA 

Vertu velkomin að koma og vera með Brauðtertur & heitir réttir hópnum á feisbók





Einnig í Bakstur

Hafrakex
Hafrakex

June 05, 2023

Hafrakex uppskrift frá honum Magnúsi Ólafssyni sem hann deildi með á Matarsíðu og gaf góðfúslegt leyfi til birtingar hérna.
Hjartans þakkir fyrir Magnús, virkilega flott uppskrift og vel útskýrð. 

Halda áfram að lesa

Kryddbrauð.
Kryddbrauð.

February 05, 2023

Kryddbrauð.
Smá krydd í tilveruna með ljúffengu Kryddbrauði, alltaf svo gott,,,

Halda áfram að lesa

Kókoskúlur
Kókoskúlur

January 29, 2023

Kókoskúlur
Gömlu góðu kókoskúlurnar standa alltaf fyrir sinu, auðveldar og góðar og gaman að búa til með krökkunum.

Halda áfram að lesa