Kryddbrauð

July 29, 2020

Kryddbrauð

Kryddbrauð
Þau eru algjört nammi með smjöri & osti eða bara ein og sér.
Ég man þegar maður var krakki að maður maulaði á þessu eins og gulli þegar maður fékk kryddbrauð því maður vildi að það kláraðist aldrei, kannist þið eitthvað við það ?

3 dl hveiti
3 dl sykur
3 dl haframjöl
2 ½ dl mjólk
½ tsk negull
½ tsk engifer
1 tsk kanill
2 tsk matarsódi.

Blandið öllu saman og bakið í jólakökuformi v/ 180-200°c í 50-60 mín.
Best volgt með smjöri (og osti)


Uppskriftin er frá Sigrúnu Sæmundsdóttur

Vertu velkomin að koma og vera með í Köku & baksturs hópnum á facebook





Einnig í Bakstur

Kotasælubrauð
Kotasælubrauð

February 24, 2024

Kotasælubrauð
Dásamleg uppskrift frá henni Sólveiga sem hún deildi með okkur á
Kökur & baksturs hópnum á feisbókinni.

Halda áfram að lesa

Rjómabollu kaffi boð.
Rjómabollu kaffi boð.

February 12, 2024

Rjómabollu kaffi boð.
Bollurdagurinn er í dag, bolla bolla. Ég var með bollukaffi í gær og fór auðveldu leiðina og keypti tilbúnar bollur eins og hugsanlega hálf þjóðin.

Halda áfram að lesa

Kornflex kökur
Kornflex kökur

February 10, 2024

Kornflex kökur
Ein af þeim sígildu og allir elska í barnaafmælum og jafnvel fullorðins líka. Allir geta komið saman og gert þetta, alveg frá að verða 3.ára og upp úr eins og við fjölskyldan gerðum og höfðu gaman af.

Halda áfram að lesa