Barnavettlingar á 1-2 ára

Vinsælir vettlingar á 1-2 ára,
Frábærir leikskólavettlingar, ýmist prjónaðir úr mjúku ullargarni (þynnra) ullargarni (þykku) eða létt lopa/lopa, tekið er fram við hverja vöru og stærð í cm líka.