Royal kleinur

April 08, 2020

Royal kleinur

Royal kleinur
Kleinurnar sem amma heitin gerði alltaf en Royal uppskriftar bæklingurinn litli var afar vinsæll enda margt gott að finna í honum, þar á meðal kleinuuppskriftin góða.

1000 gr hveiti
250 gr sykur
100 gr smjörlíki
2 stk egg
10 tsk sléttf. Royal lyftiduft
1 ½ tsk hjartarsalt
2 tsk kardimommur
½ lítri mjólk

Blandið saman þurrefnunum, myljið smjörlíkið saman bið,
bætið þar í mjólkinni og eggjunum.
Hnoðið deigið, fletjið það út og mótið úr því kleinur.
Bakist í vel heitri jurtafeiti. (Palmín og tólg er blanda sem ég nota ávallt)

 Vertu velkomin að koma og vera með í Köku & baksturs hópnum á facebook





Einnig í Bakstur

Hafrakex
Hafrakex

June 05, 2023

Hafrakex uppskrift frá honum Magnúsi Ólafssyni sem hann deildi með á Matarsíðu og gaf góðfúslegt leyfi til birtingar hérna.
Hjartans þakkir fyrir Magnús, virkilega flott uppskrift og vel útskýrð. 

Halda áfram að lesa

Kryddbrauð.
Kryddbrauð.

February 05, 2023

Kryddbrauð.
Smá krydd í tilveruna með ljúffengu Kryddbrauði, alltaf svo gott,,,

Halda áfram að lesa

Kókoskúlur
Kókoskúlur

January 29, 2023

Kókoskúlur
Gömlu góðu kókoskúlurnar standa alltaf fyrir sinu, auðveldar og góðar og gaman að búa til með krökkunum.

Halda áfram að lesa