July 22, 2024
Salat með reyktum silung
Frekar einfalt en rosalega gott ferskt salat með reyktum silungi sem gott er að toppa svo í lokin með djúsí sinnepssósu eða annarri að eigin smekk.
Halda áfram að lesa
March 09, 2024
Spínatsalat
Ljúffengt spínatsalat með eggi, papriku, tómötum, agúrku og fetaosti, toppað með basamik gljáa. Dásamlega hollt og gott og afar einfaldur kostur sem gott getur verið að gera stóran skammt og hafa með sér í nesti.
Halda áfram að lesa
May 14, 2023
Rjómaepla salat
Ekta rjómasalat með eplum, svo rosalega einfalt og gott að það er hægt að hafa það bæði sem meðlæti og eftirrétt. Snilld!
Halda áfram að lesa