November 30, 2024
Pestósalat!
Þessa blöndu fékk ég í hitting hjá vinkonu og þetta sló algjörlega í gegn hjá mér og er einstaklega gott með bæði góðu kexi eða snittubrauði, flottur sælkeraréttur í hvaða veislu/partý sem er. Og aðeins 3 hráefni!
Halda áfram að lesa
November 14, 2024
Agúrku og radísusalat
Sumarlegt og hressandi eitt og sér eða sem meðlæti. Einfaldasta salat sem ég hef útbúið og einstaklega ferskt salat.
Halda áfram að lesa
July 22, 2024
Salat með reyktum silung
Frekar einfalt en rosalega gott ferskt salat með reyktum silungi sem gott er að toppa svo í lokin með djúsí sinnepssósu eða annarri að eigin smekk.
Halda áfram að lesa