Silungasalat með sinnepssósu

March 29, 2024

Silungasalat með sinnepssósu

Silungasalat með sinnepssósu
Elska góð fersk salöt öðru hverju, bæði með mat og eins líka sem máltíð og hérna var þetta notað sem máltíð. Athugið að þar sem ég er bara að gera þarna salat fyrir einn þá met ég sjálf hvað ég þarf mikið af hverju og svo er alltaf hægt að breyta til enda er þetta bara tillaga að ljúffengu salati.

Reyktur silungur
Lambhaga íssalat
Agúrka
Litlir tómatar
Paprika rauð
Hunangsmelona
Feta ostur
Sinneps sósa, sjá mynd (Keypt í Krónunni)

Byrjið á að setja íssalatið í skál

Skerið svo allt grænmeti niður eftir ykkar smekk og silunginn og bætið ofan á salatið og blandið saman.

Bætið í lokinn fetaostinum og sinnepssósunni og njótið vel.

Velkomið að deila

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni




Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Salöt

Túnfisk salat al la Mabrúka!
Túnfisk salat al la Mabrúka!

January 31, 2025

Túnfisk salat al la Mabrúka!
Bjó til þetta æðislega túnfisk salat þar sem ég kryddaði það eingöngu með salt og pipar kryddinu frá Mabrúka, einstaklega fersk og gott. Mæli með!

Halda áfram að lesa

Rækjusalat!
Rækjusalat!

January 16, 2025

Rækjusalat!
Einfalt og gott rækjusalat sem hægt er að nota bæði beint ofan á kex en eins líka í brauðtertur og samlokur.

Halda áfram að lesa

Ferskt salat með egg & síld!
Ferskt salat með egg & síld!

December 16, 2024

islaSælkera!
Það er ljúffengt að gæða sér á fersku salati með egg og síld og þá sérstaklega á aðventunni þótt það sé nú gott allt árið.

Halda áfram að lesa