Rjómaepla salat

May 14, 2023

Rjómaepla salat

Rjómaepla salat
Ekta rjómasalat með eplum, svo rosalega einfalt og gott að það er hægt að hafa það bæði sem meðlæti og eftirrétt. Snilld!

1.peli af þeyttum rjóma
1-2 epli, skorin í bita

Ég skreytti mitt með Rósapiparkornum.

Njótið þess að deila uppskriftinni áfram á síðurnar ykkar.

Vertu velkomin að koma og vera með í Heimilismatur hópnum á feisbókinni

EÐA

Vertu velkomin að koma og vera með í hóp Sælkera á feisbókinni




Skildu eftir athugasemd

Athugasemdir verða samþykktar áður en þær birtast.


Einnig í Salöt

Eplasalat ferskt!
Eplasalat ferskt!

September 03, 2025

Eplasalat ferskt!
Dásamlega ferskt og gott, hvort heldur á sumri til eða yfir háveturinn þá léttir það lund og er það að auki einstaklega holt og gott, hvort heldur með mat eða sem máltíð.

Halda áfram að lesa

Ferskt salat með túnfisk ofl!
Ferskt salat með túnfisk ofl!

March 12, 2025

Ferskt salat með túnfisk ofl!
Gott hvort heldur að fá sér í hádeginu/kvöldin eða taka með sér í nesti í vinnuna, ferðalagið eða göngutúrinn langa.

Halda áfram að lesa

Túnfisk salat al la Mabrúka!
Túnfisk salat al la Mabrúka!

January 31, 2025

Túnfisk salat al la Mabrúka!
Bjó til þetta æðislega túnfisk salat þar sem ég kryddaði það eingöngu með salt og pipar kryddinu frá Mabrúka, einstaklega fersk og gott. Mæli með!

Halda áfram að lesa